Niðurhal
rantoniussen

Fjarlægð

20,16 km

Heildar hækkun

1.427 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.427 m

Hám. hækkun

1.149 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

37 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Suðursveitarfjöll
  • Mynd af Suðursveitarfjöll
  • Mynd af Suðursveitarfjöll
  • Mynd af Suðursveitarfjöll

Tími

12 klukkustundir 40 mínútur

Hnit

2762

Hlaðið upp

5. júní 2018

Tekið upp

júní 2018

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.149 m
37 m
20,16 km

Skoðað 390sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Mjög flottur hringur um fjöllin við Innri- og Fremri-Hvítingsdal í Suðursveit. Fjöllin eru Fellsfjall, Vestra-Miðfell og Miðfellstindur.

Útsýni er ekki af verri endanum þarna uppi og sést mjög vel til Jökulsárlóns, Öræfajökuls, Mávabyggða, Esjufjalla, Innri-Veðurárdalurs, Mávatorfu og á Þverártindsegg.

Máli skiptir að velja réttan tíma ársins til ferðarinnar. Hluti leiðarinnar er í töluverðum hliðarhalla og ekki gott að fara þar um þegar snjór er farinn, því þá þarf að eiga við hinar vinsælu "suðursveitarskriður".

Þessi fær meðmæli.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið