Niðurhal
rantoniussen

Heildar hækkun

1.427 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

1.427 m

Max elevation

1.149 m

Trailrank

30

Min elevation

37 m

Trail type

Loop
  • mynd af Suðursveitarfjöll
  • mynd af Suðursveitarfjöll
  • mynd af Suðursveitarfjöll
  • mynd af Suðursveitarfjöll

Tími

12 klukkustundir 40 mínútur

Hnit

2762

Uploaded

5. júní 2018

Recorded

júní 2018
Be the first to clap
Share
-
-
1.149 m
37 m
20,16 km

Skoðað 264sinnum, niðurhalað 13 sinni

nálægt Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Mjög flottur hringur um fjöllin við Innri- og Fremri-Hvítingsdal í Suðursveit. Fjöllin eru Fellsfjall, Vestra-Miðfell og Miðfellstindur.

Útsýni er ekki af verri endanum þarna uppi og sést mjög vel til Jökulsárlóns, Öræfajökuls, Mávabyggða, Esjufjalla, Innri-Veðurárdalurs, Mávatorfu og á Þverártindsegg.

Máli skiptir að velja réttan tíma ársins til ferðarinnar. Hluti leiðarinnar er í töluverðum hliðarhalla og ekki gott að fara þar um þegar snjór er farinn, því þá þarf að eiga við hinar vinsælu "suðursveitarskriður".

Þessi fær meðmæli.

Athugasemdir

    You can or this trail