Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

8,8 km

Heildar hækkun

444 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

444 m

Hám. hækkun

487 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

124 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Súlufell 120119
  • Mynd af Súlufell 120119
  • Mynd af Súlufell 120119
  • Mynd af Súlufell 120119
  • Mynd af Súlufell 120119
  • Mynd af Súlufell 120119

Tími

3 klukkustundir 47 mínútur

Hnit

672

Hlaðið upp

17. janúar 2019

Tekið upp

janúar 2019

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
487 m
124 m
8,8 km

Skoðað 212sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Janúartindferðin 2019 farin í litlum veðurglugga í sumarfæri þar sem von var á dynjandi snjókomu um ellefuleytið og það rættist... enduðum í dúnmjúkru vetrarfæri eftir sumarfæri fyrr um morguninn. Stutt og létt dagsganga sem var lokið fyrir klukkan eitt um hádegi. Létum landslagið leiða okkur áfram og slóðin endar í áttu en fjallið er fært á fleiri vegu upp og niður. Dásamlegt :-) Ferðasaga á www.fjallgongur.is/tindur165_sulufell_120119

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið