Niðurhal
Guttih

Fjarlægð

5,03 km

Heildar hækkun

243 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

276 m

Hám. hækkun

240 m

Trailrank

35

Lágm. hækkun

31 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Þorbjörn zigzag
  • Mynd af Þorbjörn zigzag
  • Mynd af Þorbjörn zigzag
  • Mynd af Þorbjörn zigzag
  • Mynd af Þorbjörn zigzag
  • Mynd af Þorbjörn zigzag

Hnit

466

Hlaðið upp

18. júlí 2010

Tekið upp

júlí 2010

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
240 m
31 m
5,03 km

Skoðað 3727sinnum, niðurhalað 29 sinni

nálægt Grindavík, Suðurnes (Ísland)

Icelandic:
Ferðatími: 2 klst.
Ég og Hilmar 14 ára sonur minn lögðum bílnum Suð-austan við Þorbjörninn og gengum upp eftir veginum. Fórum svo upp að möstrum og niður í gjá sem er á milli mastanna og hæsta punkt Þorbjörns. Þurftum að klifra svolítið. Ef þú smellir á fyrirsögn þessarar ferðar þá má sjá staðsettar myndir úr ferðinni.

English:
Not the normal route around the Þorbjörn, but fun if you like a little climbing.
Time: 2 hours.
If you click the trip caption you can view pictures from the trip.

Skoða meira external

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið