Niðurhal
rantoniussen

Fjarlægð

12,43 km

Heildar hækkun

1.804 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.804 m

Hám. hækkun

1.566 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

180 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Þverártindsegg
  • Mynd af Þverártindsegg
  • Mynd af Þverártindsegg

Tími

12 klukkustundir 2 mínútur

Hnit

1828

Hlaðið upp

25. júní 2015

Tekið upp

júní 2010

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.566 m
180 m
12,43 km

Skoðað 2623sinnum, niðurhalað 45 sinni

nálægt Jöklasel, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Þverártindsegg í Suðursveit í sunnanverðum Vatnajökli.

Glæsilegasta fjall landsins er hérna á ferðinni, enginn spurning um það. Leiðin sem hér er gerir ráð fyrir að fólk fari akandi inn Kálfsfellsdal og inn Eggjardal þar sem bílnum er lagt. Ath vel að einungis er fært inn Kálfafellsdal á jeppa.

Besta útsýnið á Þverártindseggina er af toppi Birnudalstinds sem er í Kálfafellsfjallgarðinum hinum megin dalsins.

Þetta er fjall sem manni langar aftur og aftur að fara á.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið