Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

13,66 km

Heildar hækkun

1.115 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.114 m

Hám. hækkun

1.312 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

805 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Tindfjallajökull, Haki, Saxi, Búri, Hornklofi, Gráfell, Bláfell frá efsta skála 110910
  • Mynd af Tindfjallajökull, Haki, Saxi, Búri, Hornklofi, Gráfell, Bláfell frá efsta skála 110910
  • Mynd af Tindfjallajökull, Haki, Saxi, Búri, Hornklofi, Gráfell, Bláfell frá efsta skála 110910
  • Mynd af Tindfjallajökull, Haki, Saxi, Búri, Hornklofi, Gráfell, Bláfell frá efsta skála 110910
  • Mynd af Tindfjallajökull, Haki, Saxi, Búri, Hornklofi, Gráfell, Bláfell frá efsta skála 110910
  • Mynd af Tindfjallajökull, Haki, Saxi, Búri, Hornklofi, Gráfell, Bláfell frá efsta skála 110910

Tími

8 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

1834

Hlaðið upp

26. mars 2020

Tekið upp

september 2010

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.312 m
805 m
13,66 km

Skoðað 243sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)

Frá efsta skála enda að hausti til. Aska yfir öllu frá gosinu í Eyjafjallajökli. Sex tinda ganga um tindana í öskju Tindfjallajökuls en ekki á hæstu tindana sem eru Ýmir og Ýma. Talsverður bratti á Haka og Saxa. Fara þarf varlega yfir Búraskarð. Mögnuð ferð og ennþá árið 2020 ein af okkar kærustu ferðum.

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur44_6tindar_tindfjallajokli_110910.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið