Niðurhal
Brynka

Heildar hækkun

1.699 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

2.018 m

Max elevation

906 m

Trailrank

39

Min elevation

10 m

Trail type

One Way
  • mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi
  • mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi
  • mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi
  • mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi
  • mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi
  • mynd af Toppahopp á Snæfellsnesi

Tími

2 dagar 5 klukkustundir 58 mínútur

Hnit

6005

Uploaded

25. maí 2010

Recorded

maí 2010
Be the first to clap
2 comments
Share
-
-
906 m
10 m
39,56 km

Skoðað 5619sinnum, niðurhalað 69 sinni

nálægt Bjarnarhöfn, Vesturland (Ísland)

Tveggja daga ganga frá Vatnaheiðinni (Baulárvallavatni) að Arnardalsskarði og þaðan niður í Grundarfjörð (tjaldað uppi í 2 nætur). Allir fjallatoppar (sex talsins: Tröllatindar; Stóritindur; Hólahlíðareggjar; Svartihnúkur; Hvítihnúkur og Smjörhnúkur) þræddir á leiðinni til að hafa sem oftast útsýni bæði í norður og suður. Þrír tindar voru gengnir þannig að bakpokarnir voru geymdir niðri og upp á einn (stærsta Tröllatindinn) gleymdist GPS tækið niðri hjá farangrinum! Ferðin er farin í maí og broddar og axir auðvelduðu yfirferðina nokkuð. Athugið að fyrsti hluti leiðarinnar, upp að Tröllatindum er genginn í blindaþoku og er örugglega ekki besta leiðin upp!

A marvellous 2 day hike (2 nights) along the ridge of Snaefellsnes peninsula with the aim of keeping the view both north and south most of the time, i.e. hiking between six mountaintops.

2 comments

You can or this trail