rantoniussen
  • mynd af Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli
  • mynd af Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli
  • mynd af Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli

Tími  5 klukkustundir 34 mínútur

Hnit 1175

Uploaded 19. september 2016

Recorded september 2016

-
-
874 m
77 m
0
1,8
3,7
7,37 km

Skoðað 696sinnum, niðurhalað 22 sinni

nálægt Sodulsholt, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Tröllakirkja á Kolbeinsstaðafjalli, eitt af mínum uppáhalds.

Leiðin liggur frá Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi, upp Mýrdalsgjá og að kirkjunni um Snjódal. Þessi leið er stysta leiðin á kirkjuna og ansi skemmtileg. Þarf að styðjast við hendur til að komast upp klettahöft til að ná toppnum.

Þessi fær meðmæli.

Athugasemdir

    You can or this trail