← Hluti af Vatnajökull. Esjufjöll 15. - 17. júní 2013

 
Niðurhal

Fjarlægð

18,56 km

Heildar hækkun

732 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

69 m

Hám. hækkun

715 m

Trailrank

36

Lágm. hækkun

32 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013
  • Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013
  • Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013
  • Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013
  • Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013
  • Mynd af Vatnajökull. Esjufjöll, 15. júní 2013

Tími

9 klukkustundir 10 mínútur

Hnit

3631

Hlaðið upp

18. ágúst 2015

Tekið upp

júní 2013

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Deila
-
-
715 m
32 m
18,56 km

Skoðað 1327sinnum, niðurhalað 19 sinni

nálægt Jökulsárlón, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Spennandi þriggja daga ferð á Esjufjöll að hefjast. Leiðsögumaður Leifur Örn Svavarsson. Eðli málsins samkvæmt, ferð með allt á bakinu. Ekið að Breiðamerkurjökli og að upphafsstað göngunnar. Eftir eftir urðarröndinni úr Mávabyggðum til að byrja með, þegar að komið var á jökul, en síðan skipt yfir á urðarröndina sem kemur úr Esjufjöllum. Gist í tjöldum í Esjufjöllum í 2 nætur (undirlag grýtt og óslétt, en mun betra en við bjuggumst við, kannski þar sem við vorum einstaklega heppin með veður). Ísöxi, broddar og lína skyldubúnaður í svona ferð.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið