Niðurhal

Fjarlægð

4,61 km

Heildar hækkun

51 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

51 m

Hám. hækkun

47 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

-3 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

ein klukkustund 12 mínútur

Tími

ein klukkustund 25 mínútur

Hnit

893

Hlaðið upp

1. nóvember 2020

Tekið upp

nóvember 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
47 m
-3 m
4,61 km

Skoðað 186sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Við Jóhanna lögðum Blánum á bílastæðinu hjá Lækjarási við Stjörnugróf 9, gengum niður í Elliðaárdal og þaðan sem leið lá upp stíginn að gömlu stíflunni við "Andapoll". Nýlega var stíflan lögð niður og lónið fyrir ofan, Andapollur, er horfið. Þarna var í dag sægur af öndum og þrír svanir á sveimi á lítilli tjörn undir göngubrúnni og uppi á bakka. Þau voru greinilega enn agndofa. Stöðuvatnið þeirra runnið burt og niður dalinn. Bara lítil tjörn eftir. Mjög sérkennilegt.
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið