Niðurhal

Fjarlægð

3,08 km

Heildar hækkun

37 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

37 m

Hám. hækkun

60 m

Trailrank

20

Lágm. hækkun

27 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Stígur fyrir neðan Akurgerði 11.
  • Mynd af Horft inn í Grundargerðisgarð frá Grundargerði.
  • Mynd af Efst á Réttarholti er gott útsýni.
  • Mynd af Espigerði 2 tilsýndar

Hreyfitími

41 mínútur

Tími

47 mínútur

Hnit

524

Hlaðið upp

9. janúar 2021

Tekið upp

janúar 2021

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
60 m
27 m
3,08 km

Skoðað 138sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

GRUNDARGERÐISGARÐUR
Leið okkar Jóhönnu lá frá Espigerði 2 út á Álmgerði og niður Grensásveg. Beygðum austur inn Breiðagerði og síðan niður Akurgerði. Hjá Akurgerði 11 beygðum við inn 90 gráður til austurs. ÞAR, við gangstéttina meðfram Akurgerði að austanverðu, VÆRI GOTT AÐ SETJA UPP VEGVÍSI um GRUNDARGERÐISGARÐ. Við gengum síðan áfram gegnum garðinn til Grundargerðis ÞAR SEM LÍKA MÆTTI SETJA UPP MERKINGU um Grundargerðisgarð. Frá garðinum gengum við síðan sem leið lá eftir Melgerði að Réttarholtsvegi. Leið okkar áfram þennan dag sést á kortinu.
Mynd

Stígur fyrir neðan Akurgerði 11.

  • Mynd af Stígur fyrir neðan Akurgerði 11.
Stígurinn liggur milli Akurgerðis og Grundargerðisgarðs.
Almenningsgarður

Horft inn í Grundargerðisgarð frá Grundargerði.

  • Mynd af Horft inn í Grundargerðisgarð frá Grundargerði.
Toppur

Efst á Réttarholti er gott útsýni.

  • Mynd af Efst á Réttarholti er gott útsýni.
Heimsminjastaður

Espigerði 2 tilsýndar

  • Mynd af Espigerði 2 tilsýndar

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið