Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

5,38 km

Heildar hækkun

66 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

66 m

Hám. hækkun

72 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Glerárhringur-neðri // Glerá river - lower part

Hnit

181

Hlaðið upp

14. apríl 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
72 m
6 m
5,38 km

Skoðað 3006sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Fjölbreytt gönguleið um neðri hluta Glerárinnar. Leiðin liggur meðfram ánni, að hluta við eða niðri í gljúfrinu, framhjá gömlu virkjuninni og lóninu auk þess sem gengið er í gegnum skógarreitinn sem liggur meðfram gljúfrinu fyrir neðan Giljahverfið. Þaðan er tekinn smá krókur upp í Giljahverfið þar sem þræddir eru stígar um íbúðabyggð og fyrir ofan Giljaskóla áður en haldið er aftur niður að ánni og haldið niður með ánni sömu leið og gengið var upp.

Upphafsstaður: Glerártorg
Lengd: 5.4 km
Áhugaverðirstaðir: Glerárvirkjun, gilið, rauða göngubrúin og skógarreiturinn

Glerá river - lower part:
A scenic walk along the lower part of the river Glerá which flows through Akureyri. The route is mostly along the river and its canyon, passing the old power plant, crossing the red pedestrian bridge over the dam by the reservoir. Continues close to the university, where you also can make a small detour and visit the art piece "Iceland's bell", before crossing the river Glerá again and entering a small forestry area beside the river. When entering out of the forest cross the main road by the pedestrian crossing and follow the path into the residential area of Giljahverfi, by the neighborhood children school and kindergarten before turning right and returning to the route just above the river Glerá. After crossing the red bridge turn right along a path and stairs down into the canyon where the power plant is and reenter to the same route as you came just a bit further down along the river.

Distance: 5.4 km
Main sights: Old power plant, reservoir, the red bridge, university of Akureyri, the Iceland's bell, the residential area of Giljahverfi with housing and schools.
Starting point: Glerártorg shopping mall (parking)

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið