Teitur
67 10 7

Moving time  ein klukkustund 12 mínútur

Tími  ein klukkustund 28 mínútur

Hnit 1310

Uploaded 26. ágúst 2018

Recorded ágúst 2018

-
-
86 m
13 m
0
2,0
4,0
7,91 km

Skoðað 24sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið er frá Hamraskóla og lýkur göngu þar. Farið er undir Gullinbrú, fram hjá Grafarvogskirkju og í botninn á voginum. Þaðan er haldið beint áfram fyrir neðan Grafarvogslaug og upp í Húsahverfi. Þaðan er svo gengið niður, meðfram kirkjugarðinum og beygt til vinstri. Gengið er meðfram Spönginni, beygt inn Stararima og hann genginn að enda. Beygt til vinstri, meðfram götu og beint áfram að Olís, þaðan til hægri í undirgöngin og til vinstri inn í Hamrahringinn aftur að Hamraskóla.
Hæsti punktur, leikvöllur
Beygja inn hér
Í áttina að kirkjugarðinum
Beygja til vinstri í áttina að Spönginni
Inn Stararima

Athugasemdir

    You can or this trail