Niðurhal

Fjarlægð

1,46 km

Heildar hækkun

24 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

24 m

Hám. hækkun

50 m

Trailrank

49

Lágm. hækkun

28 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

29 mínútur

Tími

ein klukkustund 9 mínútur

Hnit

265

Hlaðið upp

7. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
50 m
28 m
1,46 km

Skoðað 943sinnum, niðurhalað 12 sinni

nálægt Hallormsstadhur, Austurland (Ísland)

Skemmtileg og fróðleg leið í gegnum Trjásafnið á Hallormsstað. Trjásafnið er í hjarta Hallormsstaðaskógar. Um 90 tegundir af trjám er í safninu og gaman að ganga um það og sjá elstu trén okkar. Hæstu trén í safninu eru komin yfir 24 metra og þar er einnig eitt sverasta tré landsins. Neðsti reiturinn er opið svæði þar sem margir tónlistamenn hafa stigið á svið og Skógardagurinn mikli er haldinn, einnig er það tilvalinn nestistaður. Velkominn í skóginn.
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Kongurinn og Drotningin

 • Mynd af Kongurinn og Drotningin
Fyrsta blágreni, sem Christian E. Flensborg gróðursetti 1905, á Hallormsstað.
Mynd

Fjallaþöll

 • Mynd af Fjallaþöll
Gróðursett 1953
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Kofinn hennar Rauð-hettu

 • Mynd af Kofinn hennar Rauð-hettu
Mynd

Bogabrúin

 • Mynd af Bogabrúin
Brú sem Sveinn frá Hrjót hlóð árið 1993.
Mynd

Evrópuleki

 • Mynd af Evrópuleki
 • Mynd af Evrópuleki
Þetta lerki er með mjög fallegan og hrjúfan börk. Evrópulerkið í Trjásafninu er orðið eldra en 100 ára gamalt
Mynd

Blæösp

 • Mynd af Blæösp
 • Mynd af Blæösp
 • Mynd af Blæösp
 • Mynd af Blæösp
Íslensk blæösp sem hefur myndað rótarskotum í kringum sig. Fróðlegt um blæöspina er að lauf hennar líkast heldur birkilaufum heldur en hefðbundnum asparlaufum og þau syngja í vindinum.
Mynd

Klifurtréð

 • Mynd af Klifurtréð
Fjallaþinur sem gróðursettur var á árunum 1905-1910. Skemmtilegur staður fyrir krakkan að klifra.
Mynd

Glitrós frá Kvískerjum í Öræfum

 • Mynd af Glitrós frá Kvískerjum í Öræfum
Mynd

Þyrnirós frá Kollaleiru

 • Mynd af Þyrnirós frá Kollaleiru
Mynd

Alaskaeplatré

 • Mynd af Alaskaeplatré
 • Mynd af Alaskaeplatré
Eplatré sem hefur gefið frá sér lítil súr epli.
Mynd

Súluöps

 • Mynd af Súluöps
 • Mynd af Súluöps
 • Mynd af Súluöps
Fróðlegt með súluöspina er að greinarnar vefjast utanum stofninn.
Mynd

Skógarfura

 • Mynd af Skógarfura
 • Mynd af Skógarfura
Fura sem gróður sett var árið 1922
Mynd

Lindifura

 • Mynd af Lindifura
 • Mynd af Lindifura
Sem sáð var árið 1905. Mýsnar í skóginum dreifðu fræjum trésins um Mörkina á Hallormsstað.
Mynd

Göngustígur sem lyggur niður að Lagarfljóti

 • Mynd af Göngustígur sem lyggur niður að Lagarfljóti
Mynd

Rauðgreni

 • Mynd af Rauðgreni
 • Mynd af Rauðgreni
Rætur rauðgrensins, sem staðsett er í Trjásafninu, lyggja að hluta ofanjarðar. Þetta gerist þegar greinar trésins mynda of mikinn skugga.
Mynd

Peningartréð

 • Mynd af Peningartréð
 • Mynd af Peningartréð
Íslensk ilmbjörk sem er yfir 150 ára gamalt. Í trénu er lítil hola sem fólk hefur sett pening í til fjölda ára. Nafn trésins er komið frá því.
Mynd

Hengibirki

 • Mynd af Hengibirki
 • Mynd af Hengibirki
Norskt hengibirki sem gróðursett var árið 1960.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið