Niðurhal

Fjarlægð

0,9 km

Heildar hækkun

8 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

8 m

Hám. hækkun

79 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

68 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

16 mínútur

Tími

21 mínútur

Hnit

161

Hlaðið upp

3. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
79 m
68 m
0,9 km

Skoðað 216sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)

Kálfshamarsvík er lítil vík á norðanverðum Skaga. Þar eru sjávarhamrar úr stuðlabergi er myndaðist fyrir u.þ.b. tveimur milljónum ára. Í byrjun 20.aldar var útgerð og um 100 manna byggð í Kálfshamarsvík en um 1940 var byggðin komin í eyði. Mikið fuglalíf er í víkinni og möguleiki á að sjá seli. Gaman er að setjast við vitann með nesti en einnig eru sæti og borð við bílastæðið sem staðsett er áður en gengið er inn á svæðið.

Kálfshamarsvík is a small cove on the northern side of Skaga. There are sea cliffs made of boulders that were formed approx. two million years. At the beginning of the 20th century, fishing industry and about 100 people were inhabited in Kálfshamarsvík, but around 1940 the settlement was deserted. There is a lot of birdlife in the bay and the possibility of seeing seals. It is fun to sit by the lighthouse with a packed lunch, but there are also seats and a table by the car park which is located before entering the area.
Bílastæði

Parking

 • Mynd af Parking
 • Mynd af Parking
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Upplýsingapunktur

Information point

 • Mynd af Information point
Bílastæði

Parking

 • Mynd af Parking

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið