Niðurhal

Fjarlægð

7,06 km

Heildar hækkun

103 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

103 m

Hám. hækkun

77 m

Trailrank

17

Lágm. hækkun

33 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur
  • Mynd af Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur

Hnit

53

Hlaðið upp

17. janúar 2015

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
77 m
33 m
7,06 km

Skoðað 1414sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Á starfsmannafundi á haustdögum tóku við undirrituð að okkur að skipuleggja gönguferðir fyrir starfsfólk skólans. Við höfum ákveðið að reyna að vera með eina göngu í mánuði og höfum valið þriðjudaganna sem göngudaga og mögulega einhvern laugardag ef við kjósum að fara í lengri göngu.

Það er von okkar að sem flestir mæti í þessar göngur þannig að grundvöllur fyrir þeim skapist.

Fyrsta gangan verður þriðjudaginn 27.janúar. Gengin verður 7 km hringur í Elliðaárdalnum. Mæting og brottför frá Árbæjarlaug kl. 17.15.

P.s. Bið ykkur endilega um að melda ykkur í gönguna með skilaboðum hér inn.

Bestu kveðjur,

Fjallanefnd Kelduskóla,

Árný, Hólmar og Teddi

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið