Niðurhal

Heildar hækkun

103 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

103 m

Max elevation

77 m

Trailrank

17

Min elevation

33 m

Trail type

Loop
  • mynd af Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur
  • mynd af Kelduskóli - Janúarganga - Elliðaárdalur

Hnit

53

Uploaded

17. janúar 2015
Be the first to clap
Share
-
-
77 m
33 m
7,06 km

Skoðað 1356sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Á starfsmannafundi á haustdögum tóku við undirrituð að okkur að skipuleggja gönguferðir fyrir starfsfólk skólans. Við höfum ákveðið að reyna að vera með eina göngu í mánuði og höfum valið þriðjudaganna sem göngudaga og mögulega einhvern laugardag ef við kjósum að fara í lengri göngu.

Það er von okkar að sem flestir mæti í þessar göngur þannig að grundvöllur fyrir þeim skapist.

Fyrsta gangan verður þriðjudaginn 27.janúar. Gengin verður 7 km hringur í Elliðaárdalnum. Mæting og brottför frá Árbæjarlaug kl. 17.15.

P.s. Bið ykkur endilega um að melda ykkur í gönguna með skilaboðum hér inn.

Bestu kveðjur,

Fjallanefnd Kelduskóla,

Árný, Hólmar og Teddi

Athugasemdir

    You can or this trail