Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 45sinnum, niðurhalað 1 sinni
nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
Laugardalur í Reykjavík er vinsælt útivistarsvæði árið um kring, líka að vetrarlagi.
Mynd
Lagt af stað frá bílastæði sunnarlega við Engjaveg.
Lagt af stað frá bílastæði fyrir utan afgirta svæðið, skammt frá gatnamótum Engjavegar og Suðurlandsbrautar. Frá bílastæðinu liggur breiður göngustígur inn í Laugardalsgarðinn.
Mynd
Kyrrð yfir fuglum við litla tjörn í Húsdýragarðinum.
Mynd
Snjór þekur jörð í Laugardalsgarðinum.
Mynd
Háar byggingar við Suðurlandsbraut tilsýndar handan garðsins.
Mynd
Þvottakona Ásmundar Sveinssonar einmana í snjónum. Áskirkja ber við himin.
Mynd
Listaverk hjá Grasagarðinum
Mynd
Beðin í Grasagarðinum. Langt er til vors.
Mynd
Komin hringinn til bílastæðisins.
Athugasemdir