Moving time  36 mínútur

Tími  48 mínútur

Hnit 423

Uploaded 12. mars 2020

Recorded mars 2020

-
-
27 m
-10 m
0
0,7
1,3
2,61 km

Skoðað 21sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Reykjavík, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Laugardalur í Reykjavík er vinsælt útivistarsvæði árið um kring, líka að vetrarlagi.
Mynd

Lagt af stað frá bílastæði sunnarlega við Engjaveg.

Lagt af stað frá bílastæði fyrir utan afgirta svæðið, skammt frá gatnamótum Engjavegar og Suðurlandsbrautar. Frá bílastæðinu liggur breiður göngustígur inn í Laugardalsgarðinn.
Mynd

Kyrrð yfir fuglum við litla tjörn í Húsdýragarðinum.

Mynd

Snjór þekur jörð í Laugardalsgarðinum.

Mynd

Háar byggingar við Suðurlandsbraut tilsýndar handan garðsins.

Mynd

Þvottakona Ásmundar Sveinssonar einmana í snjónum. Áskirkja ber við himin.

Mynd

Listaverk hjá Grasagarðinum

Mynd

Beðin í Grasagarðinum. Langt er til vors.

Mynd

Komin hringinn til bílastæðisins.

Athugasemdir

    You can or this trail