Niðurhal
Rósa María

Fjarlægð

5,1 km

Heildar hækkun

148 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

148 m

Hám. hækkun

171 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

20 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

ein klukkustund 15 mínútur

Tími

ein klukkustund 33 mínútur

Hnit

931

Hlaðið upp

12. apríl 2021

Tekið upp

apríl 2021

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
171 m
20 m
5,1 km

Skoðað 203sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Sauðárkrókur, Norðurland Vestra (Ísland)

Litli Skógur og Skógarhlíðin eru útivistarsvæði í og við Sauðárgil á Sauðárkróki. Þar er mikill gróður og skjólsælt og margir stígar sem gaman er að kanna. Göngustígarnir liggja meðfram ánni ofan í gilinu og tengjast svo Skógarhlíðinni við gamla vatnshúsið sem er þar rétt fyrir ofan. Virkilega falleg og skemmtileg leið fyrir alla fjölskylduna með frábæru útsýni yfir Skagafjörð og bæinn. Stórskemmtileg leið þar sem upplagt er að taka með sér nesti og njóta útivistarinnar.
Fallegt útsýni

Panorama

  • Mynd af Panorama
  • Mynd af Panorama
  • Mynd af Panorama
Gatnamót

Photo

  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
  • Mynd af Photo
Tré

Panorama

  • Mynd af Panorama
  • Mynd af Panorama

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið