Niðurhal

Fjarlægð

3,9 km

Heildar hækkun

246 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

172 m

Hám. hækkun

342 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

133 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

44 mínútur

Tími

49 mínútur

Hnit

653

Hlaðið upp

24. júní 2021

Tekið upp

júní 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
342 m
133 m
3,9 km

Skoðað 94sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Borðeyri, Vestfirðir (Ísland)

Til að komast að Lombervegi er keyrt inn veg 706 af þjóðvegi 1 og ekið til Efra Núps. Lombervegur liggur rétt sunnan við bæinn í austurátt eða F 578 til Arnarvatns og þá liggur hann einnig til vesturs áður en komið er að brú yfir Austurána við eyðibýlið Bjargarstaði.
Lombervegur er um 2,5 km og liggur eftir gömlum vegi sem ruddur var í upphaf 20. aldar, til að tengja bæina Aðalból í Austurárdal og Efri Núp í Núpsdal. Sagan segir að hann hafi verið ruddur af bændunum, sem báðir hétu Benedikt, til að gera þeim kleift að spila saman Lomber, á víxl á bæjunum. Vel sést til jökla í suðri og til Húnaflóa í norðri og er vegurinn auðgenginn og fjölskylduvænn.

To get to Lombervegur, take road 706 from highway 1 and drive to Efra Núpur. Lombervegur lies just south of the town in an easterly direction of F 578 to Arnarvatn and then it also lies to the west before reaching a bridge over Austurá, by the deserted farm Bjargarstaðir.
Lombervegur is about 2.5 km and runs along an old road that was paved at the beginning of the 20th century, to connect the farms Aðalból in Austurárdalur and Efri Núp in Núpsdalur. The story tells that the road was made by the farmers, both named Benedikt, to allow them to play Lomber together, alternately on the farms. Glaciers in the south and Húnaflói in the north are well visible and the road is accessible and family-friendly.
Varða

Upphafsstaður

 • Mynd af Upphafsstaður
Varða

Waypoint

 • Mynd af Waypoint
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Varða

Waypoint

 • Mynd af Waypoint
Varða

Waypoint

 • Mynd af Waypoint
 • Mynd af Waypoint
Varða

Séð að jökli /towards a glacier

 • Mynd af Séð að jökli /towards a glacier
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Varða

Waypoint

 • Mynd af Waypoint
Varða

Endastöð, upphafsstaður.

 • Mynd af Endastöð, upphafsstaður.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið