Niðurhal

Heildar hækkun

37 m

Styrkleiki

Miðlungs

niður á móti

37 m

Max elevation

106 m

Trailrank

26

Min elevation

13 m

Trail type

Loop

Moving time

30 mínútur

Tími

36 mínútur

Hnit

353

Uploaded

2. júlí 2021

Recorded

júlí 2021
Be the first to clap
Share
-
-
106 m
13 m
2,03 km

Skoðað 14sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Borðeyri, Vestfirðir (Ísland)

Hægt er að leggja við gamla brú fyrir neðan bæinn Fögrubrekku og ganga upp meðfram gilinu norðan megin. Á leiðinni upp eru nokkrir fossar og sumstaðar hægt að vaða. Fyrir þá sem vilja er hægt að fara yfir ánna þegar upp er komið og hún grunn, og fara niður gilið sunnan megin. Leiðin er þægileg og tilvalin til göngu yfir berjatínslu tímann.

You can park by the old bridge below the farm of Fagrubrekka and walk up along the canyon on the north side. On the way up there are several waterfalls and in some places, you can wade. You can cross the river when you get up and it is shallow and go down the canyon on the south side for those who want. The route is comfortable and ideal for hiking during the berry picking time.
Bílastæði

Parking

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Mynd

Photo

Athugasemdir

    You can or this trail