Niðurhal
Ránar
6 4 0

Fjarlægð

12,7 km

Heildar hækkun

193 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

193 m

Hám. hækkun

77 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður

Hreyfitími

2 klukkustundir 24 mínútur

Tími

3 klukkustundir 36 mínútur

Hnit

2202

Hlaðið upp

7. júlí 2018

Tekið upp

júlí 2018

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
77 m
6 m
12,7 km

Skoðað 507sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Þórshöfn, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Skoruvík-Skálar
Gönguleiðin frá Skoruvík í Skála liggur þvert yfir Langanes en í Skoruvík var síðasti byggði bær á nesinu. Á Skálum eru húsarústir en þar var útgerðarþorp í byrjun 20. aldar, sem fór í eyði um miðja öld, m.a. vegna tundurdufla sem sprungu í fjörunni og eyðilögðu hús og bryggju. Á staðnum er upplýsingaskilti og salerni. Frá Skálum er gaman að labba í kirkjugarðinn sem er uppá bjargbrúninni en hann er staðsettur þar vegna þess að jarðvegurinn var nógu mjúkur og djúpur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið