Niðurhal
Ránar
6 4 0

Fjarlægð

12,7 km

Heildar hækkun

193 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

193 m

Hám. hækkun

77 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður
  • Mynd af Skoruvík-Skálar, Skálakirkjugarður

Hreyfitími

2 klukkustundir 24 mínútur

Tími

3 klukkustundir 36 mínútur

Hnit

2202

Hlaðið upp

7. júlí 2018

Tekið upp

júlí 2018

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
77 m
6 m
12,7 km

Skoðað 506sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Þórshöfn, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Skoruvík-Skálar
Gönguleiðin frá Skoruvík í Skála liggur þvert yfir Langanes en í Skoruvík var síðasti byggði bær á nesinu. Á Skálum eru húsarústir en þar var útgerðarþorp í byrjun 20. aldar, sem fór í eyði um miðja öld, m.a. vegna tundurdufla sem sprungu í fjörunni og eyðilögðu hús og bryggju. Á staðnum er upplýsingaskilti og salerni. Frá Skálum er gaman að labba í kirkjugarðinn sem er uppá bjargbrúninni en hann er staðsettur þar vegna þess að jarðvegurinn var nógu mjúkur og djúpur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið