Niðurhal

Fjarlægð

4,58 km

Heildar hækkun

215 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

215 m

Hám. hækkun

181 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

101 m

Tegund leiðar

Hringur

Hreyfitími

55 mínútur

Tími

57 mínútur

Hnit

786

Hlaðið upp

24. ágúst 2021

Tekið upp

ágúst 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
181 m
101 m
4,58 km

Skoðað 168sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Skagaströnd, Norðurland Vestra (Ísland)

Ketubjörg eru austan við býlið Ketu á vegi 745 og er hægt er að leggja beggja vegna við björgin. Gengið er með fram sveitavegi að brúninni og hún gengin með smá hækkun á miðri leið. Leiðin er þægileg yfirferðar og er troðinn stígur sem farið er eftir. Varast ber að fara of nálægt brúninni þar sem hrunið hefur úr henni í gegnum tíðina. Leiðin er mjög fjölskylduvæn og liggur rétt hjá gamalli þjóðleið sem kallast Ketuvegur, sem liggur frá býlinu Ketu að Steinnýjarstöðum norðan við Skagaströnd.

Ketubjörg is east of the farm Ketu on road 745 and it is possible to park on both sides of the rocks. Follow the country road to the edge and it goes up a little halfway. The route is easy to navigate, and a trodden path is followed. Be careful not to go too close to the edge as it has collapsed over time. The route is very family-friendly and lies right next to an old national road called Ketuvegur, which runs from the farm Keta to Steinnýjarstaðir north of Skagaströnd.
Bílastæði

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Mynd

Photo

 • Mynd af Photo
Bílastæði

Parking

 • Mynd af Parking

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið