Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

13,03 km

Heildar hækkun

9 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

9 m

Hám. hækkun

13 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

0 m

Tegund leiðar

Hringur

Hnit

309

Hlaðið upp

19. ágúst 2021

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
13 m
0 m
13,03 km

Skoðað 243sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Létt leið sem liggur frá Hofi eftir strandstígnum meðfram Drottningarbrautina suður fyrir flugvöllinn og gamla þjóðveginn yfir gömlu brýrnar yfir á Eyjafjarðarbrautina. Þaðan liggur leiðin til norðurs að Leiruveginn (þjóðveg 1) þaðan hjólað yfir Leirubrúnna til Akureyar og endað við Hof. Leiðin er að hluta á malbiki og að hluta á grófu malarundirlagi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið