Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

56,6 km

Heildar hækkun

412 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

412 m

Hám. hækkun

86 m

Trailrank

15

Lágm. hækkun

0 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Eyjafjarðarhringur - stærri

Hnit

644

Hlaðið upp

26. ágúst 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
86 m
0 m
56,6 km

Skoðað 396sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Frá Hofi er stefnan tekin í suður eftir Strandstígnum meðfram Drottningarbrautinni inn í sveitina. Hjólað er alla leið inn fyrir Melgerðismela og tekið til hægri við Stíflubrú. Þar er hjólað yfir á austurhlíð dalsins og inn á Eyjafjarðarbraut 829 og henni fylgt alla leið út að Leiruveginum þar sem beygt er til vinstri og yfir Leirubrúnna. Þjóðveg 1 fylgt alla leið að Hofi þar sem hringnum er lokið

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið