Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

8,6 km

Heildar hækkun

130 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

130 m

Hám. hækkun

163 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

44 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Lögmannshlíðarvegurinn

Hnit

263

Hlaðið upp

23. ágúst 2021

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
163 m
44 m
8,6 km

Skoðað 182sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Fjölbreyttur hringur sem fer eftir göngu- og hjólastíga efri hluta bæjarins (Gilja- og Síðuhverfi) upp nýjan stíg að Lónsbakka og síðan upp í Lögmannshíðina, framhjá sveitarbæjum, skógrækt, Lögmannshlíðarkirkju og hesthúsahverfi.

Leiðin fer í bland eftir malbikuðum stígum og eftir malarvegi í Lögmannshlíðinni. Vegurinn um Lögmannshlíðina er akvegur en ekki er mikil umferð um veginn, helst ber að gæta að hestamenn nýta veginn og þarf þá að taka tillit til hestanna m.a. með því að stöðva hjólin á meðan þeim er mætt.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið