Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

8,7 km

Heildar hækkun

179 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

179 m

Hám. hækkun

146 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

47 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Naustaborgir og Kjarnaskógur

Hnit

282

Hlaðið upp

24. ágúst 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
146 m
47 m
8,7 km

Skoðað 311sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Sígild hjólaleið um fallega náttúru í gegnum Naustaborgir og Kjarnaskóg. Á báðum stöðunum er hægt að finna fjölda stíga og leiða sem bjóða upp á lengri túr en hér er valin skemmtileg grunnleið sem ætti að vera flestum fær.

Hjólað er eftir malarstígum eða góða troðninga í gegnum skóglendið. Hægt er að hefja leiðina í Naustahverfi, Ljómatún 3 eða frá einu af bílastæðunum í Kjarnaskógi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið