Niðurhal
VisitAkureyri

Fjarlægð

17,45 km

Heildar hækkun

536 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

9 m

Hám. hækkun

530 m

Trailrank

15

Lágm. hækkun

0 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Vaðlaheiðin / Mt Vaðlaheiði

Hnit

266

Hlaðið upp

19. ágúst 2021

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
530 m
0 m
17,45 km

Skoðað 261sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Skemmtileg leið upp gamla Vaðlaheiðarveginn sem býður upp á flott útsýni bæði inn og út fjörðinn. Farin er fram og tilbaka sömu leið og er km talan hér eingöngu önnur leiðin. Hjólað er á malbiki í upphafi en síðan á frekar grófum malarvegi.
Leiðin hefst við Hof, síðan áfram til suðurs eftir Strandstígnum, þaðan sem beygt er til austurs (vinstri) við Leirunestið yfir á Leiruveginn (þjóðveg 1 í átt að Egilsstöðum). Eftir brúnna er beygt til hægri inn á Eyjafjarðarbraut eystri, henni fylgt að afleggjaranum Veigastaðaveg 828, þar er beygt til vinstri og síðan eftir stuttan spöl, aftur til vinstri áfram veg 828. Síðan er haldið beint áfram sem leið liggur alla leið upp á Vaðlaheiðina.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið