Niðurhal

Fjarlægð

38,25 km

Heildar hækkun

126 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

126 m

Hám. hækkun

593 m

Trailrank

33

Lágm. hækkun

490 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Annecy, hjólað kringum vatnið - 21.apríl 2017
  • Mynd af Annecy, hjólað kringum vatnið - 21.apríl 2017
  • Mynd af Annecy, hjólað kringum vatnið - 21.apríl 2017
  • Mynd af Annecy, hjólað kringum vatnið - 21.apríl 2017
  • Mynd af Annecy, hjólað kringum vatnið - 21.apríl 2017

Tími

3 klukkustundir 34 mínútur

Hnit

3004

Hlaðið upp

21. apríl 2017

Tekið upp

apríl 2017

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
593 m
490 m
38,25 km

Skoðað 796sinnum, niðurhalað 21 sinni

nálægt Annecy, Auvergne-Rhône-Alpes (France)

Frábær hringur.

Við fórum öfugan sólahring og því vesturbakkann fyrst, hann er allur malbikaður hjólastígur nánast alveg flatur, heilir 18 km.
Eftir það tók við um 11 km af umferðargötunni, svolítið þröng á köflum en umferðin þarna býst við hjólreiðafólki og því frekar hæg og tillitsöm.
Stóra hækkunin þarna er á svæðinu milli Talloires og Les Granges, sikk sakkið þar.

Þegar við komum til Presles eftir um 29 km gátum við farið af aðalumferðargötunni og á göngustíga og minni húsagötur og svo að lokum aftur á hjólastíga.

Við vorum ekki nema um klukkustund með fyrstu 20 km en tókum því svo rólega á seinni hlutanum. Þennan hring væri hægt að gera á undir 2 tímum ef menn eru spenntir fyrir því en trúlega væri þá þæginlegra að fara hinn hringinn og taka erfiðari kaflann á austurbakkanum fyrst.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið