hrobjartur
74 19 16

Tími  ein klukkustund 47 mínútur

Hnit 946

Uploaded 31. júlí 2015

Recorded júlí 2015

-
-
172 m
102 m
0
2,7
5,3
10,68 km

Skoðað 1683sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Hvammar - Ásland - Kershellir - Selvogsgata - Hvammar

mig hafði lengi langað til að hjóla niður þennan hluta Selvogsgötu. Frá Kershelli og niður að Lækjarbotnum. Leiðin reyndist ekki eins skemmtileg að hjóla og ég hélt. Það voru stuttir kaflar sem maður getur hjólað viðstöðulaust. Oftar en ekki þurfti eg að stoppa og bera hjólið yfir stórt hraungrjót í miðjum stígnum. Þeir kaflar þar sem ég gat hjólað viðstöðulaust voru flestir í lúpínubreiðum, svo erfitt var að sja stiginn.

Annar hluti leiðarinnar: frá línuveginum sunnan Ástands liggur um nýjan stig sem var sleginn í sumar í gegnum lúpínubreiðu yfir á veginn að Hvaleyrarvatni.

Athugasemdir

    You can or this trail