Niðurhal
akvaran
229 14 0

Fjarlægð

17,42 km

Heildar hækkun

317 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

323 m

Hám. hækkun

67 m

Trailrank

31

Lágm. hækkun

-2 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hlaupaleið (stokkurinn) frá Vesturbæjarlauginni, 17.4 km
  • Mynd af Hlaupaleið (stokkurinn) frá Vesturbæjarlauginni, 17.4 km
  • Mynd af Hlaupaleið (stokkurinn) frá Vesturbæjarlauginni, 17.4 km
  • Mynd af Hlaupaleið (stokkurinn) frá Vesturbæjarlauginni, 17.4 km
  • Mynd af Hlaupaleið (stokkurinn) frá Vesturbæjarlauginni, 17.4 km

Tími

ein klukkustund 30 mínútur

Hnit

1102

Hlaðið upp

6. júlí 2010

Tekið upp

júlí 2010

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
67 m
-2 m
17,42 km

Skoðað 5767sinnum, niðurhalað 25 sinni

nálægt Grímsstaðaholt, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Hlaupaleið frá Vesturbæjarlauginni: "Stokkurinn", 17.4 km (skráð 05.07.10). Hlaupið rangsælis. Lýsing: Byrjað hjá Vesturbæjarlauginni, hlaupið um Hofsvallagötu, Víðimel, Suðurgötu, út í Skerjafjörð, fyrir flugvöll og Öskjuhlíð, um Fossvogsdal (via Kópavogslykkja)yfir í Elliðaárdal, upp hitaveitustokkinn rétt norðan við Sprengisand. Hitaveitustokknum er fylgt vestur fyrir Útvarpshúsið. Beygt er inn á Bústaðaveg og farið yfir í Skógarhlíð, um undirgöng eftir göngustígum að og yfir Hringbraut (via göngubrýr) alla leið að Hofsvallagötu. Loks er farið niður Hofsvallagötu að laug.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið