Niðurhal
thorirvidar
67 17 5

Fjarlægð

4,84 km

Heildar hækkun

37 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

9 m

Hám. hækkun

155 m

Trailrank

12 4

Lágm. hækkun

119 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

27 mínútur

Tími

29 mínútur

Hnit

800

Hlaðið upp

21. júlí 2020

Tekið upp

júlí 2020
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
 
Deila
-
-
155 m
119 m
4,84 km

Skoðað 161sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Ísland)

Ókei skokk frá Úthlíð og til baka (spor bara á *heimleið*). Fullmikið malar- og reiðvegur - og þal. lítið trail - fyrir minn smekk en leiðin á alveg fín móment.

Leitaði að *Kóngsvegur*, fann eitthvað spor, improvíseraði. Skv. korti í gamalli ferðafélagsárbók er þetta að miklu/mestu leyti sama leið, súrt að henni sé ekki haldið við sem menningarverðmætinu sem hún er.

Fór niður í bústaðahverfi í Brekkuskógi til að þurfa ekki að vaða hvað-hún-nú-heitir-áin, ekki viss hvort ég sveik Kóngsveginn með því.

1 athugasemd

 • Andrea Kristjánsdóttir 19. apr. 2021

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Mjög mikil drulla á þessum tíma árs (apríl) og því erfitt að fylgja alveg en falleg og skemmtileg leið.

Þú getur eða þessa leið