Niðurhal
Toppfarar

Heildar hækkun

206 m

Styrkleiki

Auðvelt

niður á móti

206 m

Max elevation

298 m

Trailrank

23

Min elevation

70 m

Trail type

Loop
  • mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120

Tími

35 mínútur

Hnit

216

Uploaded

25. nóvember 2020

Recorded

nóvember 2020
Be the first to clap
Share
-
-
298 m
70 m
3,69 km

Skoðað 60sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Formleg tímamælingarleið á Mosfell um austurbungur. Á stikuðum slóða alla leið og er mælingarleiðin miðuð við það NB (ekki taka beinni, styttri leið upp og niður).

Að vetrarlagi ef mikil snjósöfnun eða hálka er á stígnum utan í klettinum ofarlega í gljúfrinu þá er betra að fara austan megin við klettinn en að öðru leyti er þessi leið ekki varasöm.

Helst er hægt að villast af leið á kaflanum niður af bungunum í austurhlíðum en gott að miða við klettahjallann (frekar en að fara norðan við hann eins og hér er gert í bakaleiðinni, sjá sveigju á gps-slóðanum). Set svo líka inn formlega tímamælingarleið um suðurhlíðarnar.

Líklega er þetta skemmtilegasta tímamælingarleiðin að mati kvenþjálfarans af öllum átta formlegu tímamælingarleiðum klúbbsins :-)

Athugasemdir

    You can or this trail