Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

3,69 km

Heildar hækkun

206 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

206 m

Hám. hækkun

298 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

70 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120
  • Mynd af Mosfell tímamæling austurleið 241120

Tími

35 mínútur

Hnit

216

Hlaðið upp

25. nóvember 2020

Tekið upp

nóvember 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
298 m
70 m
3,69 km

Skoðað 172sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Formleg tímamælingarleið á Mosfell um austurbungur. Á stikuðum slóða alla leið og er mælingarleiðin miðuð við það NB (ekki taka beinni, styttri leið upp og niður).

Að vetrarlagi ef mikil snjósöfnun eða hálka er á stígnum utan í klettinum ofarlega í gljúfrinu þá er betra að fara austan megin við klettinn en að öðru leyti er þessi leið ekki varasöm.

Helst er hægt að villast af leið á kaflanum niður af bungunum í austurhlíðum en gott að miða við klettahjallann (frekar en að fara norðan við hann eins og hér er gert í bakaleiðinni, sjá sveigju á gps-slóðanum). Set svo líka inn formlega tímamælingarleið um suðurhlíðarnar.

Líklega er þetta skemmtilegasta tímamælingarleiðin að mati kvenþjálfarans af öllum átta formlegu tímamælingarleiðum klúbbsins :-)

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið