Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

3,95 km

Heildar hækkun

245 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

239 m

Hám. hækkun

308 m

Trailrank

12

Lágm. hækkun

94 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

40 mínútur

Hnit

253

Hlaðið upp

11. nóvember 2020

Tekið upp

nóvember 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
308 m
94 m
3,95 km

Skoðað 309sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Viðmiðunarleið fyrir tímamælingu á Úlfarsfell suðvestan megin frá neðra bílastæðinu við Leirtjörn upp á Hákinn (Vesturhnúkinn), Stóra hnúk og Litla hnúk á stíg alla leiðina. Miðað er við að klukka skiltið á Hákinn, steypta stöpulinn á Stóra hnúk og vörðuna á Litla hnúk og fara svo af Litla hnúk stíginn suðaustan megin undir honum. (nóg að fara í klukknálægð við þessa staði á C-19 tímum og sleppa því að klukka NB).

Vel troðinn stígur alla leiðina en stígurinn niður af Litla hnúk í hliðarhallanum niður í kjarrið getur verið varasamur að vetri til þar sem snjóhengjur myndast alltaf ofan í hann. Ef maður er fyrstur þessa leið eftir snjóskafið veður þá höfum við sporað skaflinn niður brekkuna og yfirleitt lent á sama eða svipuðum stað og stígurinn er og aðrir koma svo á eftir þar til veðurfar breytist næst (hláka eða næsti snjóstormur).

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið