Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

3,04 km

Heildar hækkun

194 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

194 m

Hám. hækkun

308 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

95 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Úlfarsfell tímamæling frá Skarhólamýri Mosó á Stóra hnúk 111120
  • Mynd af Úlfarsfell tímamæling frá Skarhólamýri Mosó á Stóra hnúk 111120
  • Mynd af Úlfarsfell tímamæling frá Skarhólamýri Mosó á Stóra hnúk 111120
  • Mynd af Úlfarsfell tímamæling frá Skarhólamýri Mosó á Stóra hnúk 111120
  • Mynd af Úlfarsfell tímamæling frá Skarhólamýri Mosó á Stóra hnúk 111120
  • Mynd af Úlfarsfell tímamæling frá Skarhólamýri Mosó á Stóra hnúk 111120

Tími

29 mínútur

Hnit

191

Hlaðið upp

11. nóvember 2020

Tekið upp

nóvember 2020

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
308 m
95 m
3,04 km

Skoðað 346sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Viðmiðunarleið fyrir tímamælingu á efsta tind Úlfarsfells um nýuppgerðu leiðina frá Mosó við Skarhólamýri. Stígur alla leið og tröppugert að stórum hluta upp brekkuna. Stígurinn er samfelldur alla leið og ekki komið inn á hinar leiðirnar á Úlfarsfelli fyrr en undir Stóra hnúk. Klukka þarf steypuklumpinn á tindinum (nóg að fara í klukknálægð á C19- tímum NB) til að mæling sé gild. Tröppurnar eru tær snilld á uppleið en eru tafsamar skokkandi niður og slysahætta vegna þess. Flott leið í boði Mosfellinga :-)

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið