Saemundur
53 3 0
  • mynd af Úthlíð, Högnhöfði, Brúarárskörð, Gullkista, Úthlíð
  • mynd af Úthlíð, Högnhöfði, Brúarárskörð, Gullkista, Úthlíð
  • mynd af Úthlíð, Högnhöfði, Brúarárskörð, Gullkista, Úthlíð

Styrkleiki   Miðlungs

Tími  5 klukkustundir 7 mínútur

Hnit 4030

Uploaded 13. ágúst 2016

Recorded ágúst 2016

-
-
683 m
70 m
0
12
25
49,76 km

Skoðað 1019sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg leið kringum Högnhöfða, að Brúarárskörðum og framhjá Gullkistu. Vegurinn er ýmist mjúkur moldarvegur, grófur vegur fullur af grjóti eða sandur sem erfitt er að hjóla. Nokkuð er um mjög brattar brekkur. Best er að fara þetta rangsælis og enda þar með á bröttustu og lengstu brekkunni niður í móti.

Athugasemdir

    You can or this trail