Niðurhal

Fjarlægð

18,15 km

Heildar hækkun

1.652 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.280 m

Hám. hækkun

1.674 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

22 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Eyjafjallajökull síðasta vetrardag 2020

Hreyfitími

3 klukkustundir 5 mínútur

Tími

7 klukkustundir 28 mínútur

Hnit

2553

Hlaðið upp

23. apríl 2020

Tekið upp

apríl 2020

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.674 m
22 m
18,15 km

Skoðað 241sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Ásólfsskáli, Suðurland (Ísland)

Frá Seljavöllum. Fín leið. Gengum ca. 2 kílómetra áður en við gátum sett skíðin á okkur. En tók miklu lengri tíma en mig grunaði. Rétt náðum niður fyrir myrkur. Flottar brekkur og aldrei of brattar. Ekki gott að fara svona seint niður, töluverður brotaskari um miðbik niðurleiðar. Úrið slökkti á sér á leiðinni niður, þannig að túrinn var aðeins lengri.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið