-
-
656 m
86 m
0
3,5
7,1
14,15 km
Skoðað 2053sinnum, niðurhalað 9 sinni
nálægt Vallanes, Austurland (Lýðveldið Ísland)
Keyrt inn í Blautadal í Hofslandi og þar hefst ferillinn. Gengið eftir slóða þar til hann hvarf undir snjó. Farið þaðan á gönguskíðum og skinnum upp í Melstað. Komið niður í Holt. Betra væri að koma niður aðeins utar til að sleppa við svo þéttan skóg.
You can add a comment or review this trail
Athugasemdir