Niðurhal

Fjarlægð

11,77 km

Heildar hækkun

861 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.220 m

Hám. hækkun

1.237 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

459 m

Tegund leiðar

Ein leið

Hreyfitími

ein klukkustund 44 mínútur

Tími

5 klukkustundir 5 mínútur

Hnit

1744

Hlaðið upp

14. maí 2021

Tekið upp

maí 2021

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.237 m
459 m
11,77 km

Skoðað 100sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Tungufell, Suðurland (Ísland)

14.5.2021, 11:52. Frábær hringur í Kerlingarfjöllum. Upp í brosið, upp á Fannborg, niður geggjaða brekku að Ásgarðsánni í Hveradölum, þaðan upp á Mæni, eða næstum, eina erfiða við leiðina var snarbrött strýta á leiðinni upp að Mæni og svo mjög brött brekka þar niður. Mæli ekki með þeim hluta fyrir lofthrædda. Renndum okkur svo niður í skála. Geggjaður dagur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið