Niðurhal

Fjarlægð

4,39 km

Heildar hækkun

687 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1 m

Hám. hækkun

753 m

Trailrank

21

Lágm. hækkun

66 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

2 klukkustundir 14 mínútur

Hnit

110

Hlaðið upp

17. apríl 2016

Tekið upp

apríl 2016

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
753 m
66 m
4,39 km

Skoðað 4687sinnum, niðurhalað 82 sinni

nálægt Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Aðgengileg og skemmtileg fjallaskíðaleið. Gengið inn dal hægra megin í gilinu og tekin hægri beygja upp á topp Hólshyrnu. Í hörðu færi nauðsynlegt að hafa brodda á skíði eða skó efst. Frábært rennsli niður alveg að bíl sem lagt er við gagnamunna Héðinsfjarðarganga.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið