Niðurhal

Fjarlægð

26,02 km

Heildar hækkun

2.136 m

Tæknilegir erfiðleikar

Mjög erfitt

Lækkun

2.136 m

Hám. hækkun

2.259 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

76 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum
  • Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum
  • Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum
  • Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum
  • Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum
  • Mynd af Hvannadalshnúkur á skíðum

Tími

9 klukkustundir 31 mínútur

Hnit

8390

Hlaðið upp

9. maí 2020

Tekið upp

maí 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
2.259 m
76 m
26,02 km

Skoðað 183sinnum, niðurhalað 8 sinni

nálægt Fagurhólsmýri, Austurland (Ísland)

Gengið með skíði á bakinu upp í um 200m og skinnað þaðan á toppinn í mjög góðu færi. Allir í línu úr ca 1100m, sneitt hjá sprungum efst á jöklinum yfir öskjuna og aftur á síðustu metrunum á tindinn. Snilldar færi niður, nýfallinn 10-30cm snjór og rennsli alla leið utan ca 1km upp úr öskjunni.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið