Niðurhal

Heildar hækkun

997 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

961 m

Max elevation

1.797 m

Trailrank

8

Min elevation

862 m

Trail type

Loop

Moving time

3 klukkustundir 18 mínútur

Tími

5 klukkustundir 20 mínútur

Hnit

2339

Uploaded

1. ágúst 2020

Recorded

júlí 2020
Be the first to clap
1 comment
Share
-
-
1.797 m
862 m
14,15 km

Skoðað 21sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Skálafell, Austurland (Ísland)

30/07/2020, 18:29

1 comment

  • mynd af Loapind Aldisardottir

    Loapind Aldisardottir 4. ágú. 2020

    Gengið upp frá bílastæði við Kverkfjöll í geggjaðri kvöldsól. Mikill klaki neðst í jöklinum, gengum á broddum undir skíðaskónum. Komust á skíðin fljótlega. Eftir smá göngu tók við hvellsprunginn kafli en gátum elt för frá fólki sem hafði farið fyrr um daginn. Mjög sprungið svæði á kafla, með nýföllnum snjó, svo ekki alltaf auðvelt að sjá hvar var jökull og hvar sprunga. Eftir sprungusvæðið er þægilega aflíðandi kafli upp fjöllin. Efst er ansi löng næstum jafnslétta til að komast að Hveradölum. Fín brekka niður en dáldið þungur snjór (sólbráð).

You can or this trail