-
-
776 m
14 m
0
2,5
5,1
10,12 km

Skoðað 2119sinnum, niðurhalað 101 sinni

nálægt Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Þýsk hjón heimsóttu okkur á Ólafsfjörð um páskana 2014 en þau stunda mikið fjallaskíði í Ölpunum og var búið að langa í lengri tíma að koma til Íslands á fjallaskíði. Það sem kom þeim mest á óvart voru aðstæðurnar á Íslandi og hvað það er miklu flóknara hér að meta snjóflóðahættu. Eftir ferð á Múlakollu fórum við með þeim í þennan líka flotta túr sem hófst í Héðinsfirði, gengið upp hjá Ámá á Presthnúk og skíðað niður Skútudal. Fengum svo skutl í gegnum göngin í Héðinsfjörð aftur.

Athugasemdir

    You can or this trail