Niðurhal

Fjarlægð

10,12 km

Heildar hækkun

769 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

731 m

Hám. hækkun

776 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

14 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

3 klukkustundir 52 mínútur

Hnit

1522

Hlaðið upp

16. ágúst 2015

Tekið upp

apríl 2014

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
776 m
14 m
10,12 km

Skoðað 2534sinnum, niðurhalað 107 sinni

nálægt Siglufjörður, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Þýsk hjón heimsóttu okkur á Ólafsfjörð um páskana 2014 en þau stunda mikið fjallaskíði í Ölpunum og var búið að langa í lengri tíma að koma til Íslands á fjallaskíði. Það sem kom þeim mest á óvart voru aðstæðurnar á Íslandi og hvað það er miklu flóknara hér að meta snjóflóðahættu. Eftir ferð á Múlakollu fórum við með þeim í þennan líka flotta túr sem hófst í Héðinsfirði, gengið upp hjá Ámá á Presthnúk og skíðað niður Skútudal. Fengum svo skutl í gegnum göngin í Héðinsfjörð aftur.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið