Canicross

Bestu Canicross leiðir í Iceland

76 leiðir

Mynd af Rjúpnaleit Húsmúli 2014-05-13 18:13 Mynd af Rjúpnaleit Heiðabæjarbakkar 11.5.2014 Mynd af Veiðipróf 25.4.2014
 • Rjúpnaleit Húsmúli 2014-05-13 18:13

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,07km
  Hækkun +
  507m
  TrailRank
  27
  Mynd af Rjúpnaleit Húsmúli 2014-05-13 18:13 Mynd af Rjúpnaleit Húsmúli 2014-05-13 18:13 Mynd af Rjúpnaleit Húsmúli 2014-05-13 18:13

  Fór í Húsmúlann. Ekkert að gerast framanaf, en svo fundum við eina, svo aðra, nýttum hana aftur og aftur. Þoka fann svo 2 rjúpur neðarlega á leiðinni í bílinn, mjög flott móment :-) Name: 2014-05-13 18:13Start time: 0...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  5,99km
  Hækkun +
  784m
  TrailRank
  27
  Mynd af Rjúpnaleit Heiðabæjarbakkar 11.5.2014 Mynd af Rjúpnaleit Heiðabæjarbakkar 11.5.2014 Mynd af Rjúpnaleit Heiðabæjarbakkar 11.5.2014

  Skrapp í 2ja tíma göngu á Bakkana. Ekki mikið af fugli, en Þoka vann ágætlega og átti nokkur móment. Fuglinn frekar styggur, enda gékk á með skúrum og sól á milli. Gekk eiginlega of hratt til að koma mér upp í hæð, en þa...

  Skoða leið
 • Veiðipróf 25.4.2014

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,94km
  Hækkun +
  201m
  TrailRank
  26
  Mynd af Veiðipróf 25.4.2014 Mynd af Veiðipróf 25.4.2014 Mynd af Veiðipróf 25.4.2014

  Rosalega sáttur með daginn. Þoka besti hundur prófs í UF með 1.einkunn Sýndi flotta vinnu og fékk enga mínusa. Bræður hennar, Moli og Fróni lönduðu líka einkunn, vel gert !! Ótrúlega gaman að sjá þessa hunda í fuglavinnu...

  Skoða leið
 • Rjúpnaleit Lyklafell 5.5.2014

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  6,50km
  Hækkun +
  605m
  TrailRank
  24
  Mynd af Rjúpnaleit Lyklafell 5.5.2014 Mynd af Rjúpnaleit Lyklafell 5.5.2014

  Fór að Lyklafelli og gékk stóran hring upp í heiðina og til vesturs. Þoka datt fljótlega á stand. Leitaði þokkalega. Ég tók hana annað slagið í taum og sleppti henni á milli. Tók glæsilegan tómstand ;-) og svo í restina ...

  Skoða leið
 • Búðu til leiðalistar

  Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
 • Rjúpnaleit 2014-04-13 17:27:42

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  4,34km
  Hækkun +
  73m
  TrailRank
  23
  Mynd af Rjúpnaleit 2014-04-13 17:27:42 Mynd af Rjúpnaleit 2014-04-13 17:27:42 Mynd af Rjúpnaleit 2014-04-13 17:27:42

  1h:35m:40s | 4.4 km Fór á heiðina og ætlaði rétt að hlaupa út úr bílnum. Frábært veður, rólegt og bjart. Ekki leið á löngu þar til Þoka fann fyrstu rjúpuna, svo aðra skömmu síðar. Upp úr því datt Þokan í ótrúlegt stuð, ...

  Skoða leið
 • Þoka - trakk við Lyklafell - 12-4-14

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,98km
  Hækkun +
  161m
  TrailRank
  22
  Mynd af Þoka - trakk við Lyklafell - 12-4-14

  Festi GPS við tíkina og lét hana hlaupa. Vestan slydda og viðbjóður. Tíkin datt í vatn upp á miðri heiði og þegar kílómeter var eftir í bílinn fór hún að draga sig inn og var farin að þreytast og kólna. Setti hana þá í t...

  Skoða leið
 • Bendishundaæfing á Bökkunum

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,58km
  Hækkun +
  1208m
  TrailRank
  21
  Mynd af Bendishundaæfing á Bökkunum Mynd af Bendishundaæfing á Bökkunum

  Fórum á Bakkana kl 19. Gunni, Palli, Hannes og ég með Míu, Lilla, Darra, Cato, Mola og Þoku. Fullt af mómentum, stundum sömu fuglarnir, stundum ansi skrautlegt ;-) Gengum í 3 tíma.

  Skoða leið
 • Fuglahundadeild 2014-04-22 18:20

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  3,67km
  Hækkun +
  275m
  TrailRank
  19
  Mynd af Fuglahundadeild 2014-04-22 18:20 Mynd af Fuglahundadeild 2014-04-22 18:20 Mynd af Fuglahundadeild 2014-04-22 18:20

  Samganga með Fuglahundadeild. Þoka hljóp ágætlega, átti fína spretti og leitaði í skafla og er að átta sig meir og meir hvar fugl gæti verið að finna. Var ekkert að spá í aðra hunda. Einn standur náðist í göngunni á Weim...

  Skoða leið
 • Lyklafell 2014-04-20 13:40:44

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  3,52km
  Hækkun +
  127m
  TrailRank
  17
  Mynd af Lyklafell 2014-04-20 13:40:44

  1h:29m:36s | 3.5 km Er ekki eitthvað verið að grínast í mér með hvað tíkin er að leita langt núna, djöfuls snilld @Lyklafell Strekkingurinn á líklega einhvern þátt í því. Hún var á löngum köflum alveg við að að detta ...

  Skoða leið
 • Heiðabæjarbakkar

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  4,27km
  Hækkun +
  154m
  TrailRank
  9

  Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið. 5 standar náðust á Þoku, Míu og Lucienne. Gaman var að sjá breytinguna á hversu sjálfstæðar systurnar voru frá því í síðasta veiðiprófi en þær litu aldrei á hvor aðra

  Skoða leið
 • Akranes

  Vista á lista
  Canicross
  nálægt Akranes, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  8,70km
  Hækkun +
  16m
  TrailRank
  20
  Mynd af Akranes Mynd af Akranes Mynd af Akranes

  Sunnudagshringur um skagann

  Skoða leið

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá