Útivist

Bestu Útivist leiðir í heiminum

14.400.000 leiðir

(471798)
Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Trekking de Landmannalaugar
 • ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  56,04km
  Hækkun +
  1494m
  TrailRank
  63| Einkunn 4.47
  Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork Mynd af ICELAND: Landmannalaugar- Porsmork

  1er dia- Landmannalaugar-Hrafntinnusker 2on dia- Hrafntinnusker-Álftavatn-Emstrur 3er dia- Emstrur-Þórsmörk

  I have followed this trail in reverse. It helped me a lot getting started. Thanks Minuteman!
  sebastienw
  Beautiful region to hike through! Just keep in mind that you'll have to pay for the campings :)
  Alexander Steyaert
  prachtige omgeving wel veel toerisme is een veel bezochte track.
  Daniël van Dijk
  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  20,77km
  Hækkun +
  1226m
  TrailRank
  62
  Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur Mynd af Skalli - Uppgönguhryggur - Hattver - Grænihryggur

  Gekk þennan ótrúlega skemmtilega hring með Fjallafélaginu síðsumars 2017. Gangan hófst með göngu upp á Skalla og þaðan niður Uppgönguhrygg og um Hattver og allt inn að Grænahrygg. Þaðan var gengið áfram eftir því sem he...

  Skoða leið
 • Trekking de Landmannalaugar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  55,05km
  Hækkun +
  1955m
  TrailRank
  59
  Mynd af Trekking de Landmannalaugar Mynd af Trekking de Landmannalaugar Mynd af Trekking de Landmannalaugar

  Etapa 1: de Landmannalaugar a Hrafntinnusker Etapa 2: de Hrafntinnusker a Álftavatn Etapa 3: de Álftavatn a Emstrur Etapa 4: de Emstrur a Langidalur

  Skoða leið
 • TMB Göngudagur 5

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Verrand, Valle d’Aosta (Italia)
  Fjarlægð
  21,15km
  Hækkun +
  1470m
  TrailRank
  59
  Mynd af TMB Göngudagur 5 Mynd af TMB Göngudagur 5 Mynd af TMB Göngudagur 5

  Það mætti flokka Göngudag fimm milli Courmayeur og Rifugio Elena sem einn erfiðasta göngudaginn á allri leiðinni ef ekki væri fyrir það að við tókum hvíldardag á veitingastöðunum og í verslununum í Courmayeur og síðan va...

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • TMB Göngudagur 6

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Crêton, Valle di Aosta (Italian Republic)
  Fjarlægð
  36,25km
  Hækkun +
  1064m
  TrailRank
  59
  Mynd af TMB Göngudagur 6 Mynd af TMB Göngudagur 6 Mynd af TMB Göngudagur 6

  Sjötti göngudagur er ekki eins erfiður og tölurnar bera með sér. Hann samanstendur af göngu sem er um 13 km. löng með um 500 m hækkun og strætóferðar. Við ákváðum að taka strætó frekar en að labba útaf því að annar...

  Skoða leið
 • TMB Göngudagur 4

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Porassey, Valle d’Aosta (Italia)
  Fjarlægð
  16,88km
  Hækkun +
  543m
  TrailRank
  59
  Mynd af TMB Göngudagur 4 Mynd af TMB Göngudagur 4 Mynd af TMB Göngudagur 4

  Það er óhætt að segja að fjórði göngudagur hafi verið léttur og sérlega skemmtilegur. Við vöknuðum í glaða sólskini í Elisabetta skálanum. Gengum allan daginn í yndislegu veðri og útsýni og enduðum í Courmayeur, þe...

  Skoða leið
 • nálægt Ás, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,77km
  Hækkun +
  697m
  TrailRank
  59
  Mynd af Húsafell - Hringsgil -- Drangasteinabrún - Húsafell Mynd af Húsafell - Hringsgil -- Drangasteinabrún - Húsafell Mynd af Húsafell - Hringsgil -- Drangasteinabrún - Húsafell

  Gönguhringur frá Húsafelli, gengið til vesturs gamla veginn að Hringsgili farið upp með því (fyrst áleiðis eftir vegi v/torgengins í kjarri) að Hringsgili þar sem það er dýpst og upp með því. 'Gilinu/ánni fylgt austur fy...

  Skoða leið
 • Rifstangi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Raufarhöfn, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  9,49km
  Hækkun +
  26m
  TrailRank
  59| Einkunn 5.0
  Mynd af Rifstangi Mynd af Rifstangi Mynd af Rifstangi

  Text in Icelandic and English below. Rifstangi er nyrsti tangi á meginlandi Íslands. Áður fyrr þá náði norður heimskautsbaugur inn á tangann og var hluti af Rifstanga því staðsettur norðan við heimskautsbauginn. Heims...

  Falleg, friðsæl og fræðandi gönguleið. Gaman að vita hvar heimskautsbaugur var staðsettur áður fyrr.
  Hrönn Harðardóttir
  Skoða leið
 • Vörðu-Skeggi á Hengli

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  15,31km
  Hækkun +
  837m
  TrailRank
  58
  Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli Mynd af Vörðu-Skeggi á Hengli

  Sunnudagsgangan er eins og þið vitið á Vörðu-Skeggja (767 m) sem er hæsti punktur Hengilsins. Við göngum frá Dyradal á Nesjavallaleið (vegur 435), inn Marardal og þar upp frekar bratta leið, síðan upp á Skeggja og niður ...

  Skoða leið
 • nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,59km
  Hækkun +
  500m
  TrailRank
  58
  Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018

  Pílagrímaganga á jónsmessu 2018 um Síldarmannagötur með K Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum. Lagt upp frá vörðunni Guðjóni í Hvalfjarðarbotni og gengið til norðurs um Síldarmannagötur að Vatnshorni við Skorradalsvatn og þaða...

  Skoða leið
 • nálægt Bolungarvík, Vestfirðir (Ísland)
  Fjarlægð
  29,06km
  Hækkun +
  1098m
  TrailRank
  57
  Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri Mynd af Hornstrandir. Aðalvík-Fljótavík-Hesteyri

  Fór í árlega sumargöngu Ferðaklúbbs 365. Í ár var stefnan tekin á Hornstrandir í fjögurra daga ferð. Þetta var í þriðja skiptið sem klúbburinn gekk á Hornströndum og er ég viss um að Hornstrandir séu í sérstöku uppáh...

  Skoða leið
 • Elliðatindar

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Eyja- og Miklaholtshreppur, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  13,96km
  Hækkun +
  1371m
  TrailRank
  57
  Mynd af Elliðatindar Mynd af Elliðatindar Mynd af Elliðatindar

  Lagt af stað tiltölulega þægilega leið upp á brúnir Árgangskletta áleiðis á hrikalegan Elliðahamar. Eftir að hafa skoðað hamarinn vel var lagt í hann á Elliðatinda. Elliðatindar eru ekki allir færir og því þarf stundum...

  Skoða leið
 • Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  6,34km
  Hækkun +
  308m
  TrailRank
  56| Einkunn 5.0
  Mynd af Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020 Mynd af Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020 Mynd af Hrafnabjörg Þingvellir júlí 2020

  Hrafnabjörg blasa tignarleg við manni í sjónlínunni milli Þingvalla og Laugarvatns þegar keyrt er austur Mosfellsheiðina. Handan við Hrafnabjörg (keyrt eftir Gjábakkavegi) er hins vegar nokkuð góð gönguleið sem hér var f...

  Takk fyrir trakkið með greinagóðum upplýsingum. Það kom sér allt vel.
  essemm
  Skoða leið
 • Þyrill

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  8,49km
  Hækkun +
  347m
  TrailRank
  56
  Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

  Við komum saman við Húsgagnahöllina þar sem hægt er að deila bílum og keyrum af stað kl. 8:30. Passa þarf að ekki sé setið í hverju sæti í öllum bílum. Við komum væntanlega að bílastæðinu í Botnsvogi við vörðuna hans Guð...

  Skoða leið
 • KRISTINARTINDAR

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,42km
  Hækkun +
  1068m
  TrailRank
  55| Einkunn 5.0
  Mynd af KRISTINARTINDAR Mynd af KRISTINARTINDAR Mynd af KRISTINARTINDAR

  Skemmtileg lykkjuleið frá Skaftafellsbílastæði, fyrst með viðkomu við Svartafoss, síðan gengið á hæsta tindinn. Til baka í lokin gegnum skógarkjarr. Slóði nánast alla leiðina. Bratt síðasta spölinn á tindinn og ekki fyri...

  Did it a few days ago starting from the camp site. As you climb higher it gets better and the summit is magnificent alth...
  Jordi
  Skoða leið
 • nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  13,04km
  Hækkun +
  1250m
  TrailRank
  55| Einkunn 4.33
  Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta Mynd af Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta

  Hafnarfjallsrall - njóta en ekki þjóta: Gengið upp vesturhlíðar Tungukolls og fjallakollar Hafnarfjalls heimsóttir frá austri til vesturs á Hafnarfjallsöxlina - tindurinn Hróar er þó ekki með, enda illgengt á hann frá...

  omg ! breath taking !
  djglyder
  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  19,87km
  Hækkun +
  1025m
  TrailRank
  55
  Mynd af Landmannalaugar. Skallahringur með viðkomu á Uppgönguhrygg Mynd af Landmannalaugar. Skallahringur með viðkomu á Uppgönguhrygg Mynd af Landmannalaugar. Skallahringur með viðkomu á Uppgönguhrygg

  Fór í árlega ferð Gönguklúbbs 365, nú 3ja daga ferð um "Friðlandið að Fjallabaki". Við vorum með aðsetur í Landmannahelli og gistum þar í skálum og tjöldum alla ferðina og keyrðum út frá honum. Skallahringur er gey...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  29,08km
  Hækkun +
  1577m
  TrailRank
  55
  Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili Mynd af Askja. Hringleið um Öskjuvatn frá Drekagili

  Fór í þriggja daga ferð í Herðubreiðarlindir og á Herðubreið. Síðan í Drekagil og Öskju og gekk umhverfis Öskjuvatn frá Dreka. Ég fullyrði að þessi ganga er með þeim fallegustu sem ég hef gengið. Upphafsstaður gön...

  Skoða leið
 • Tour du Mont Blanc

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt La Griaz, Auvergne-Rhône-Alpes (France)
  Fjarlægð
  186,55km
  Hækkun +
  11370m
  TrailRank
  54
  Mynd af Tour du Mont Blanc Mynd af Tour du Mont Blanc Mynd af Tour du Mont Blanc

  Fyrsti göngudagur : Les Houches til Du Pontet https://www.wikiloc.com/hiking-trails/tmb-gongudagur-1-112709622 Annar göngudagur: Du Pontet til Bonhomme https://www.wikiloc.com/hiking-trails/tmb-gongudagur-2-11270945...

  Skoða leið
 • nálægt Skogar, Suðurland (Ísland)
  Fjarlægð
  9,09km
  Hækkun +
  551m
  TrailRank
  53
  Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli Mynd af Landmannalaugar. Löðmundur frá Landmannahelli

  Fór í árlega ferð Gönguklúbbs 365, nú 3ja daga ferð um "Friðlandið að Fjallabaki". Við vorum með aðsetur í Landmannahelli og gistum þar í skálum og tjöldum alla ferðina og keyrðum út frá honum. Fyrsta daginn gengum...

  Skoða leið
 • nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
  Fjarlægð
  11,51km
  Hækkun +
  983m
  TrailRank
  53
  Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi Mynd af Hólsfjall og Tröllatindar á Snæfellsnesi

  Ganga á Hólsfjall og Tröllatinda er í raun ekki mjög erfið. Hækkunin er tiltölulega jöfn og færið mest alla leiðina mjög gott. En þegar komið er upp á Tröllatindana sjálfa þarf maður að fara varlega því bergið er mjö...

  Skoða leið
 • nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)
  Fjarlægð
  36,14km
  Hækkun +
  729m
  TrailRank
  53
  Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi Mynd af Jökulsárgljúfur frá Dettifossi í Ásbyrgi

  Ég gekk þessa frábæru leið frá Dettifossi niður í Ásbyrgi á einum degi. Það er vel gerlegt en pínu strembið. Flestir kjósa að skipta leiðinni í tvennt og fara í fyrsta áfanga í Vesturdal, sem losar 20 km og þaðan alla ...

  Skoða leið
 • nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  12,67km
  Hækkun +
  1119m
  TrailRank
  53| Einkunn 5.0
  Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019 Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019 Mynd af Skarðshyrna og Heiðarhorn 8. júlí 2019

  Með skemmtilegri göngum sem ég hef farið og var þó ein á ferð. Sólarlaust að mestu en logn og hlýtt, frábært gönguveður. Fyrir lofthrædda gæti þetta verið áskorun, en með góðum stuðningi er vel hægt að fara þetta, maður...

  Frábær ganga
  Þórhallur Björnsson
  Frábær gönguleið
  Elísabet Snædís
  Skoða leið
 • Kristínartindar 24-JUN-2012

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  18,00km
  Hækkun +
  1028m
  TrailRank
  52| Einkunn 5.0
  Mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012 Mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012 Mynd af Kristínartindar 24-JUN-2012

  Gengið á Kristínartinda sunnudaginn 24. júní 2012 (Jónsmessa). Lagt af stað frá bílastæði við Þjónustumiðstöðina í Skaftafelli um kl 9.15. Sólin var að bræða síðustu dalalæðuna þegar lagt var af stað. Hiti 10°C um morgun...

  Did it a few days ago starting from the camp site. As you climb higher it gets better and the summit is magnificent alth...
  Jordi
  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt