Útivist

Bestu Útivist leiðir í Capital Region (Iceland)

10.900 leiðir

(39)
Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Þyrill Mynd af Vífilsstaðahraun - Urriðakotshraun - Búrfellsgjá - Búrfell - Selvogsgata
 • nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  15,59km
  Hækkun +
  500m
  TrailRank
  58
  Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018

  Pílagrímaganga á jónsmessu 2018 um Síldarmannagötur með K Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum. Lagt upp frá vörðunni Guðjóni í Hvalfjarðarbotni og gengið til norðurs um Síldarmannagötur að Vatnshorni við Skorradalsvatn og þaða...

  Skoða leið
 • Þyrill

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  8,49km
  Hækkun +
  347m
  TrailRank
  56
  Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

  Við komum saman við Húsgagnahöllina þar sem hægt er að deila bílum og keyrum af stað kl. 8:30. Passa þarf að ekki sé setið í hverju sæti í öllum bílum. Við komum væntanlega að bílastæðinu í Botnsvogi við vörðuna hans Guð...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  14,09km
  Hækkun +
  965m
  TrailRank
  44
  Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar

  Gengið frá bílaplani við Móskarðshnjúka eftir Svínaskarðsvegi upp í há skarð. Þaðan utan í Skálafellsöxl á topp Skálafells. Þá var snúið við og gengið til baka fram af Skálafellsöxlinni. Hún er svolítið brött en ekki hæt...

  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Svínaskarð

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  10,10km
  Hækkun +
  527m
  TrailRank
  44
  Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð

  Svínaskarðsvegur er forn þjóðleið milli Mosfellssveitar og Kjósar. Hann sparaði mönnum sporin því annars þurftu menn að taka krók og fara fyrir Esju. Hann stendur hátt og þótti illfær að vetrum enda urðu þar nokkrir me...

  Skoða leið
 • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,04km
  Hækkun +
  363m
  TrailRank
  43
  Mynd af Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Mynd af Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka Mynd af Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka

  Frábær hringur ... rétt þó að geta að það þarf aðeins að hafa hugann við fæturna á leiðinni gegnum gatið... þegar komið er niður er fjallinu fylgt að Valahnúkum og farið upp á þann hæsta og ysta ... og þeir síðan þræddir...

  Skoða leið
 • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  3,55km
  Hækkun +
  19m
  TrailRank
  42
  Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels

  Í þessari göngu er skoðaðar merkar náttúru- og mannvistarminjar frá þeim tíma þegar haft var í seli í Kaldárseli. Gengið er að fornum fjárhellum skammt frá Smalaskála og síðan upp á Borgarstandinn þar sem hægt er að sjá...

  Skoða leið
 • nálægt Álafoss, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,76km
  Hækkun +
  1096m
  TrailRank
  40
  Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs

  Gengið upp Móskarðshnjúka ... í hvilftinni milli hnjúkanna er beygt lóðbeint upp vestari hnjúkinn og síðan gengið sem leið liggur vestur eftir Esjunn yfir Laufskörð og áfram eftir henni endilangrai með viðkomu upp á vörð...

  Skoða leið
 • Möðruvallarháls. Trana. Múli

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  9,02km
  Hækkun +
  768m
  TrailRank
  40
  Mynd af Möðruvallarháls. Trana. Múli Mynd af Möðruvallarháls. Trana. Múli Mynd af Möðruvallarháls. Trana. Múli

  Lagt er af stað neðst í Svínadal í Kjós. Stefnan er tekin beint í hlíðar Möðruvallarháls og upp á hann. Þá er hálsinn genginn endilangur upp á Trönu. Efst á hálsinum við Trönu eru gengnar þrengingar, einskonar einstig...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  12,94km
  Hækkun +
  623m
  TrailRank
  40
  Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin

  Grímannsfell er hæsta fellið í landi Mosfellsbæjar og nokkuð áberandi í Mosfellsdalnum þó að það standist ekki samanburð við hina ljósu Móskarðshnúka norðan megin dalsins. Þetta er þægileg leið til að komast á Stórhól og...

  Skoða leið
 • Skálatindur, Esjuhorn

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  15,13km
  Hækkun +
  1101m
  TrailRank
  40
  Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn

  Bílnum var lagt við afleggjarann heim að bænum Flekkudal. Þar var stefnan tekin beint á Nónbungu og hún gengin á Skálatind. Þetta er frekar þægileg ganga og í góðu skyggni einsog var í dag er útsýnið magnað. Maður sér ...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  6,24km
  Hækkun +
  398m
  TrailRank
  40| Einkunn 5.0
  Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss

  Lítill dalur við Helgufoss reyndist mörgum paradís þenna sólríka sunnudag. Þar var drjúgur hópur fólks að sóla sig og leika sér í ánni Köldukvísl sem rennur í gegnum Helgufoss. Vegurinn að þessum draumastað er hálffalin...

  Þægileg og skemmtileg ganga
  Andrea Ingimundardottir
  Skoða leið
 • nálægt Garðakauptún, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,45km
  Hækkun +
  361m
  TrailRank
  40
  Mynd af Selvogsgata - Frá Bláfjallavegi til Strandakirkju Mynd af Selvogsgata - Frá Bláfjallavegi til Strandakirkju Mynd af Selvogsgata - Frá Bláfjallavegi til Strandakirkju

  Gengið frá Neyðarskýli við Bláfjallaveg (Hafnarfjarðarmegin), upp og yfir Grindarskörð og þaðan gengin svokölluð Hlíðarskarðsleið. Komið niður bratta hlíðina við norðanvert Hlíðarvatn og þaðan áfram veginn suður fyrir va...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  8,02km
  Hækkun +
  536m
  TrailRank
  39
  Mynd af Esjan - Upp Rauðhólaurð og niður með Kollafjarðará Mynd af Esjan - Upp Rauðhólaurð og niður með Kollafjarðará Mynd af Esjan - Upp Rauðhólaurð og niður með Kollafjarðará

  Frábær hringur sem hefst á hefðbundinni Esjuleið ... fljótlega er þó beygt af stígnum til austurs (hægri) og haldið gegnum geggjaðan skóg um 20 mín leið þar til komið er upp á svæði sem nefnist Rauðhólaurð. Stígnum fylgt...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  22,26km
  Hækkun +
  932m
  TrailRank
  39
  Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017 Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017 Mynd af Esja - Þverfellshorn - Hábunga - Laufskörð - Móskarðshnjúkar - Svínaskarð - Kjós - 10.júní 2017

  Skemmtileg ganga farin í frábæru veðri. Fórum hefðbundna leið upp á Esjuna, framhjá Steini, upp Þverfellshorn og þaðan upp á Hábungu. Frá Hábungu gengum við í sveig að Hátind og þaðan Laufskörð og yfir Móskarðshnjúkan...

  Skoða leið
 • Lokufjall og Hnefi

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  5,25km
  Hækkun +
  358m
  TrailRank
  38
  Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi

  Við hittumst á bílastæðinu við Húsgagnahöllina kl. 17:55, sameinumst í bíla (ef fólk vill) og keyrum af stað kl. 18. Við keyrum upp á Kjalarnes og beygjum inn Hvalfjarðarveginn og svo afleggjara til hægri rétt áður en ko...

  Skoða leið
 • Blikdalshringur Esju 200310

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  25,21km
  Hækkun +
  1565m
  TrailRank
  38| Einkunn 4.33
  Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310

  Átta tinda leið kringum Blikdal Esjunnar norðvestan megin. Mjög löng leið en tæknilega einföld nema aðeins bratti upp á Dýjadalshnúk sem getur verið varasamt í vetrarfæri. Ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

  Skemmtilegt gönguferð. Fór í april og það var ekkert erfitt en míkið drulla.
  Marijke Bodlaender
  Skoða leið
 • Helgafell (klifurleið)

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  5,77km
  Hækkun +
  323m
  TrailRank
  37
  Mynd af Helgafell (klifurleið) Mynd af Helgafell (klifurleið) Mynd af Helgafell (klifurleið)

  Helgafell í Hafnarfirði er fyrir mér mitt heimafjall. Það er stutt frá Hafnarfirði og hentar mér vel til að halda mér í formi yfir vetrartímann. Þegar vorar og færið fer að skána fer ég sérlega skemmtilega leið á top...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,22km
  Hækkun +
  848m
  TrailRank
  37
  Mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14 Mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14 Mynd af Hátindur Esju og Laufaskörð 28. júní 14

  Leiðin upp á Hátind virðist erfiðari og brattari séð úr fjarlægð. Fórum upp slóða í klettunum sem er eina vel færa leiðin þar og sjáanleg þegar nálægt dregur. (Kannske er auðveldara að fara upp hlíðina Grafardalsmegin og...

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  21,29km
  Hækkun +
  681m
  TrailRank
  37
  Mynd af Frá Hrafnhólum um Svínaskarð að Fossá við Hvalfjörð Mynd af Frá Hrafnhólum um Svínaskarð að Fossá við Hvalfjörð Mynd af Frá Hrafnhólum um Svínaskarð að Fossá við Hvalfjörð

  Gekk þessa gömlu en skemmtilegu þjóðleið ásamt gönguklúbbnum Vesen og vergangur laugardaginn 18 apríl 2015 í mislyndu en yfirleitt þokkalega góðu veðri með 15 metra vind að mestu í bakið. Alls reyndist leiðin 22 km löng ...

  Skoða leið
 • nálægt Grundarhverfi, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  25,00km
  Hækkun +
  1126m
  TrailRank
  36
  Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14 Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14 Mynd af Blikadalshringur og Hábunga Esju 25. apríl 14

  Lagði bílnum rétt við Blikadalsána. Gekk meðfram Selgili og norðan við Melahnjúk og upp á Dýjadalshnjúk að norðanverðu. Sást þá vel í Hvalfjörðinn. Nokkuð bratt þar upp. Síðan var nokkuð létt ganga eftir fjallabrúnum. Af...

  Skoða leið
 • nálægt Hvaleyri, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  11,55km
  Hækkun +
  868m
  TrailRank
  36
  Mynd af Sveifluháls suður 2013-02-03 14:47:56 Mynd af Sveifluháls suður 2013-02-03 14:47:56 Mynd af Sveifluháls suður 2013-02-03 14:47:56

  Stórskemmtilegt göngusvæði. Byrjað á Hádegishnúka og gengið þarf eftir syðri hluta Sveifluháls má smá hveralykt frá jarðhitasvæðinu við Seltún. Í bakaleiðinni reynar afleitt veður og gengum í sjóli við hrygginn.

  Skoða leið
 • nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  7,48km
  Hækkun +
  298m
  TrailRank
  36
  Mynd af Helgafell og niður um gatið og í hálfhring til baka Mynd af Helgafell og niður um gatið og í hálfhring til baka Mynd af Helgafell og niður um gatið og í hálfhring til baka

  Gengum upp á Helgafell og þar sem veðrið var frábært eins og oft er á fellinu gengum við þvert yfir það og niður um gat sem leynist á því sunnanverðu. Er niður var komið gengum við vestur fyrir fellið og í hálfhring sem ...

  Skoða leið
 • Straumur Lónakot Reykjanesbraut

  Vista á lista
  Útivist
  nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)
  Fjarlægð
  8,18km
  Hækkun +
  75m
  TrailRank
  35
  Mynd af Straumur Lónakot Reykjanesbraut Mynd af Straumur Lónakot Reykjanesbraut Mynd af Straumur Lónakot Reykjanesbraut

  Mjōg falleg gōnguleið frá Straumi að Lónakoti - mæli með að gengið sé til baka frá Lónakoti og inn á Óttarstaðaveg að straumi. Torfarin leiðin með Reykjanesbrautinni.

  Skoða leið
 • nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
  Fjarlægð
  15,14km
  Hækkun +
  976m
  TrailRank
  35
  Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur

  Úr skarðinu er gengið á vestari hnjúkinn og á Hátind í Esju um Laufskörð. Þetta er ekki ganga fyrir lofthrædda og gott er að hafa göngustafi fyrir bröltið niður. Gengið með Veseni og vergangi á Göngudögum í Reykjavík. Af...

  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni