Útivist

Bestu Útivist leiðir í Alafoss, Capital Region (Iceland)

89 leiðir

(3)
Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Mosfell 25-SEP-12 Mynd af Hátindur 09.01.2011
 • Fjarlægð
  21,76km
  Hækkun +
  1096m
  TrailRank
  40
  Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs

  Gengið upp Móskarðshnjúka ... í hvilftinni milli hnjúkanna er beygt lóðbeint upp vestari hnjúkinn og síðan gengið sem leið liggur vestur eftir Esjunn yfir Laufskörð og áfram eftir henni endilangrai með viðkomu upp á vörð...

  Skoða leið
 • Grímmannsfell um Helgufoss

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,62km
  Hækkun +
  424m
  TrailRank
  24| Einkunn 4.0

  FÍ. Gengið frá húsi Skáldsins að Helgufossi og þaðan upp á Flatafell. Út eftir fjallinu til vesturs og þaðan niður að Gljúfrasteini aftur

  Mjög skemmtileg gönguleið að Helgufossi, skemmtielgasti hluti leiðarinnar
  gestsson
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  5,18km
  Hækkun +
  347m
  TrailRank
  23

  4,8 km leið á Klst. og 45 mín uppá Reykjafell og niður Æsustaðarfjall. Hækkun uppá 184 metra hæst á 264metra. Ath. er að prufa nýtt GPS track úr síma, (heildarhæð alltaf 60m hærri) grunnpunktur rangur, er að laga.

  Skoða leið
 • Móskarðshnjúkar 17-MAY-12

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,66km
  Hækkun +
  674m
  TrailRank
  22

  Gengið á Móskarðshnjúk (austari) í Esju uppstigningardag 17. maí 2012. Lagt af stað frá bílastæði um kl 9.00. Léttskýjað, 5°C og hægur vindur. Gangan er svipuð og á Þverfellshorn en aðeins lengri og með betra útsýni. Upp...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • Hátindur í Esju 14-APR-12

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,89km
  Hækkun +
  805m
  TrailRank
  19

  Gengið á Hátind Esju laugardaginn 14. apríl 2012. Lagt af stað frá bílastæði við Þverá um kl 13.45. Rigning, 3°C og lygnt þegar lagt var af stað, snjókoma ofar í fjallinu. Þegar upp var komið létti til. Gangan er nokkuð ...

  Skoða leið
 • Grimannsfell 18-FEB-12

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,39km
  Hækkun +
  453m
  TrailRank
  19

  Gengið á Grímannsfell í Mosfellsdal laugardaginn 18. febrúar 2012. Lagt af stað frá bílastæði um kl 10.30. Veður stillt og bjart en -8°C. Létt og skemmtileg ganga með góðu útsýni yfir höfuðborgarsvæðið

  Skoða leið
 • Mosfell 25-SEP-12

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  3,95km
  Hækkun +
  260m
  TrailRank
  18
  Mynd af Mosfell 25-SEP-12 Mynd af Mosfell 25-SEP-12 Mynd af Mosfell 25-SEP-12

  Gengið á Mosfell í Mosfellssveit þriðjudaginn 25. september 2012. Gengið frá kirkjunni að Mosfelli stikaða leið sem liggur í hring um fjallið. Fín gönguleið fyrir alla fjölskylduna með ágætu útsýni yfir Mosfellsdal og K...

  Skoða leið
 • Stóra Kóngsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,03km
  Hækkun +
  342m
  TrailRank
  16

  Gengið frá gatnamótum Bláfjallavegar og Bláfjallaleiðar sem leið liggur upp á Stóra-Kógsfell, yfir það og uppá Drottningu og niður af henni og upp á Eldborg, eftir henni og niður og svo eftir veginum (Bláfjallaleið) til ...

  Skoða leið
 • Vífilsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,12km
  Hækkun +
  432m
  TrailRank
  16

  Gengi frá malarnámu við rætur fjallsins. Gengið smá spöl eftir vegi, þar sem hann var lokaður með stóru grjóti og því ekki hægt að aka nær uppgönunni. Síðan fylgt göngustíg upp fjallið.

  Skoða leið
 • Grímmansfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,02km
  Hækkun +
  433m
  TrailRank
  16

  Gengið frá Gljúfrasteini með Köldukvísl og fam hjá Helgufossi og þaðan eftir stikaðri leið upp á fjallið síðan vestur eftir því og niður ofan við Gljúfrastein.

  Skoða leið
 • Vífilsfell 21-OCT-12

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,83km
  Hækkun +
  431m
  TrailRank
  15

  Gengið á Vífilsfell sunnudaginn 21. október 2012. Bílnum lagt í námunni norðan við Vífilsfellið. Gengið upp troðna slóð, fyrst í skriðu sem er föst fyrir. Slóðinn liggur svo yfir sléttu áður en gengið er upp síðasta spöl...

  Skoða leið
 • Hátindur 09.01.2011

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,10km
  Hækkun +
  830m
  TrailRank
  40
  Mynd af Hátindur 09.01.2011 Mynd af Hátindur 09.01.2011 Mynd af Hátindur 09.01.2011

  Pretty easy route but since theres some icing in the cliff area and above, crampoons are necessary this time of year and an ice-axe preferred. Should be a very easy hiking during summer. Started of in about -7 °C so base...

  Skoða leið
 • Moskardshnjukar and trollafoss

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,78km
  Hækkun +
  1002m
  TrailRank
  40| Einkunn 2.67
  Mynd af Moskardshnjukar and trollafoss Mynd af Moskardshnjukar and trollafoss Mynd af Moskardshnjukar and trollafoss

  Hike to Moskardshnjukar, ending with a bath in Trollafoss waterfall. The hike begins near Trollafoss and lies through Svinaskardsleid valley after the hike bathing in trollafoss waterfall is a good way to freshen up.

  Nothing much to say, it's worth going there, but you'll have to improvise a lot. Advice: go clockwise; carefully choose ...
  Shokure
  Skoða leið
 • Hegafell Mosfellsdal

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  4,76km
  Hækkun +
  227m
  TrailRank
  12

  Mjög vel stikuð leið. Við skildum við stikuðu leiðina í suðurhlíðum fjallsins og héldum aftur upp á fjallið. Gengum svo niður að Leirvogsá, skoluðum af skóm og borðuðum nesti. Vika 4: Vaka, Kata, Kalli

  Skoða leið
 • Vífilsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,34km
  Hækkun +
  433m
  TrailRank
  36
  Mynd af Vífilsfell Mynd af Vífilsfell Mynd af Vífilsfell

  A relatively easy hike for beginners. It's a bit steep, so i wouldn't recommend it as a first mountain to climb, but may be fine as a second or third :)

  Skoða leið
 • Stóra-kóngsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  3,53km
  Hækkun +
  218m
  TrailRank
  9

  Gengið frá Bláfjallavegi á fjallið og til baka. Ekki venjulega leiðin heldur gengið upp beint af augum.

  Skoða leið

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur