Útivist

Bestu Útivist leiðir í Hafnarfjordur, Capital Region (Iceland)

2.260 leiðir

(5)
Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Mynd af Vífilsstaðahraun - Urriðakotshraun - Búrfellsgjá - Búrfell - Selvogsgata Mynd af Upp Helgafell og niður um Gatið og Valahnúkar þræddir til baka
 • Fjarlægð
  8,09km
  Hækkun +
  389m
  TrailRank
  52| Einkunn 5.0
  Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21) Mynd af Helgafell gegnum steinbogann (29.04.21)

  Skemmtilegur snúningur á gamla, góða Helgafellinu. Flestir hafa gengið á Helgafell um hrygginn eða gilið en færri rölt í gegnum steinbogann sunnanmegin. Rölt vestur fyrir fjallið eftir góðum stíg og farið upp nokkuð brat...

  Skemmtileg ganga
  essemm
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  3,55km
  Hækkun +
  19m
  TrailRank
  42
  Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels Mynd af Gjárnar o.fl. í nágrenni Kaldársels

  Í þessari göngu er skoðaðar merkar náttúru- og mannvistarminjar frá þeim tíma þegar haft var í seli í Kaldárseli. Gengið er að fornum fjárhellum skammt frá Smalaskála og síðan upp á Borgarstandinn þar sem hægt er að sjá...

  Skoða leið
 • Leita eftir svæði sem leið liggur um

  Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
 • Helgafell (klifurleið)

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,77km
  Hækkun +
  323m
  TrailRank
  37
  Mynd af Helgafell (klifurleið) Mynd af Helgafell (klifurleið) Mynd af Helgafell (klifurleið)

  Helgafell í Hafnarfirði er fyrir mér mitt heimafjall. Það er stutt frá Hafnarfirði og hentar mér vel til að halda mér í formi yfir vetrartímann. Þegar vorar og færið fer að skána fer ég sérlega skemmtilega leið á top...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,48km
  Hækkun +
  298m
  TrailRank
  36
  Mynd af Helgafell og niður um gatið og í hálfhring til baka Mynd af Helgafell og niður um gatið og í hálfhring til baka Mynd af Helgafell og niður um gatið og í hálfhring til baka

  Gengum upp á Helgafell og þar sem veðrið var frábært eins og oft er á fellinu gengum við þvert yfir það og niður um gat sem leynist á því sunnanverðu. Er niður var komið gengum við vestur fyrir fellið og í hálfhring sem ...

  Skoða leið
 • Straumur Lónakot Reykjanesbraut

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,18km
  Hækkun +
  75m
  TrailRank
  35
  Mynd af Straumur Lónakot Reykjanesbraut Mynd af Straumur Lónakot Reykjanesbraut Mynd af Straumur Lónakot Reykjanesbraut

  Mjōg falleg gōnguleið frá Straumi að Lónakoti - mæli með að gengið sé til baka frá Lónakoti og inn á Óttarstaðaveg að straumi. Torfarin leiðin með Reykjanesbrautinni.

  Skoða leið
 • Helgafell-Húsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,59km
  Hækkun +
  488m
  TrailRank
  35| Einkunn 4.0
  Mynd af Helgafell-Húsfell Mynd af Helgafell-Húsfell Mynd af Helgafell-Húsfell

  Lagt í hann frá Kaldársseli á Helgafell og niður í gegnum gatið. Þaðan norður með Helgafelli og Valahnjúkum á Húsfell. Til baka inná Selvogsgötu í Kaldárssel.

  This is a fantastic hike, and the route provided was a very good one in almost every respect! It must be noted however t...
  fwsands
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  23,56km
  Hækkun +
  398m
  TrailRank
  34
  Mynd af Selvogsgata með tvisti - Frá Bláfjallaskála í Selvog Mynd af Selvogsgata með tvisti - Frá Bláfjallaskála í Selvog Mynd af Selvogsgata með tvisti - Frá Bláfjallaskála í Selvog

  Mjög skemmtilegt tvist tekið á upphafsstað í A til B ferð með Veseni og Vergangi þar sem gangan hófst við skíðaskálana í Bláfjöllum... tvist sem lengir þó leiðina heldur... en þetta gæti þó orðið nýja leiðin þar sem búið...

  Skoða leið
 • Helgafell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,06km
  Hækkun +
  329m
  TrailRank
  31
  Mynd af Helgafell Mynd af Helgafell Mynd af Helgafell

  Haldið verður á Helgafell í Hafnarfirði á laugardagsmorgun 30. janúar. Mæting á uppgöngustað, skammt frá Kaldárseli, kl. 09:00 en 08:40 í Mörkinni þaðan sem haldið verður í röð. Gengið verður svonefnda Riddaraleið. Farið...

  Skoða leið
 • 17 Vatnshlíðarhorn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,62km
  Hækkun +
  281m
  TrailRank
  31
  Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn Mynd af 17 Vatnshlíðarhorn

  Vatnshlíðarhornið er fyrsti tindurinn sem blasir við manni þegar maður kemur frá Hafnarfirði og kemur frá Vatnsskarðinu á leið inn í Krýsuvík. Gangan sjálf er ekki erfið en fjallið er einn brött brekka sem flestir ráða v...

  Skoða leið
 • Húsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,85km
  Hækkun +
  242m
  TrailRank
  31
  Mynd af Húsfell Mynd af Húsfell Mynd af Húsfell

  Húsfell er örlítið lægra en systurfellið Helgafell í Hafnarfirði en útsýnið er ekkert síðra. Hist verður á bílastæðinu í Kaldárseli (sjá kort á viðburði) og lagt af stað í gönguna kl. 18. Farið er meðfram Valahnúkum, fr...

  Skoða leið
 • Grindarskarðavegur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,87km
  Hækkun +
  428m
  TrailRank
  30
  Mynd af Grindarskarðavegur Mynd af Grindarskarðavegur Mynd af Grindarskarðavegur

  Leiðin sem hefur líklega verið farin ríðandi. Ekki eins brött leið og um Kerlingaskarð og því greiðfærari fyrir skepnur. Það eru einhver smávægileg mistök í niðurhalningunni hjá mér því leiðin á að vera af Bláfjallaveg...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  6,02km
  Hækkun +
  177m
  TrailRank
  30| Einkunn 5.0
  Mynd af Gvendarselshæð, Gullkistugjá og Undirhlíðar #Toppfarar Mynd af Gvendarselshæð, Gullkistugjá og Undirhlíðar #Toppfarar Mynd af Gvendarselshæð, Gullkistugjá og Undirhlíðar #Toppfarar

  Gekk þessa leið með fjögurra daga millibili, í fyrra skiptið alveg snjólausa en svo hafði snjóað aðeins í holur og á stíga í seinni ferðinni. Gaman að sjá hve leiðin er ólík eftir því hvort er snjór eða ekki. Mæli með ...

  Fín kvöldganga, skemmtilega fjölbreytt landslag á ekki lengri leið.
  Óskar Örn Pétursson
  Skoða leið
 • Hafnarfjordur-Helgafell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,38km
  Hækkun +
  267m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hafnarfjordur-Helgafell Mynd af Hafnarfjordur-Helgafell Mynd af Hafnarfjordur-Helgafell

  Miðlungs erfið ganga. Einkum niður. Mjög mikill bratti og nauðsynlegt að vera í skóm með góðu gripi. Mætti nokkrum börnum í fylgd með fullorðnum. Það yngsta sem labbaði sjálft var ca. 4-5 ára. Það ætti því að vera óhætt ...

  Skoða leið
 • Kleifarvatn hringleið 210117

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,08km
  Hækkun +
  582m
  TrailRank
  30
  Mynd af Kleifarvatn hringleið 210117 Mynd af Kleifarvatn hringleið 210117 Mynd af Kleifarvatn hringleið 210117

  Þriðja gangan kringum Kleifarvatn, nú hálfpartinn í leit að Birnu þennan janúardag árið 2017... slagviðri og vel reyndi á búnað og kuldaþol. Hörkuganga en sú sísta af þessum þremur kringum þetta vatn... svo skemmtileg le...

  Skoða leið
 • Hafnarfjörður / Straumur Lónakot

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,95km
  Hækkun +
  75m
  TrailRank
  30
  Mynd af Hafnarfjörður / Straumur Lónakot Mynd af Hafnarfjörður / Straumur Lónakot Mynd af Hafnarfjörður / Straumur Lónakot

  Þessi ganga var sérstõk sem ég fór í dag með Sævari hún tók svolítið á , en var mjõg skemmtileg í frábæru veðri falleg og gefandi náttúra en upplifunin var su að fólk þurfti að hafa mikið fyrir hlutum og lífinu a þessum ...

  Skoða leið
 • Selvogsgata 021119

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  21,99km
  Hækkun +
  382m
  TrailRank
  30
  Mynd af Selvogsgata 021119 Mynd af Selvogsgata 021119 Mynd af Selvogsgata 021119

  Hefðbundin leið á stíg alla leið frá Bláfjallaafleggjara að Strandakirkju. Ekki hægt annað en mæla gegn því að ganga veginn eins og við gerðum frá Hlíðarvatni að Strandakirkju rúma 7 km. Ef það er mögulegt að ganga meðfr...

  Skoða leið
 • Helgafell 23-SEP-12

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,94km
  Hækkun +
  265m
  TrailRank
  29
  Mynd af Helgafell 23-SEP-12 Mynd af Helgafell 23-SEP-12

  Gengið á Helgafell í Hafnarfirði sunnudaginn 23. september 2012. Hefðbundin leið gengin frá Kaldárselsbotnum. Austan kaldi og skúragangur og hiti um 10°C. Tveir strákar með í för, annar 11 mánaða en hinn 6 ára. Heildar...

  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni