Útivist

Bestu Útivist leiðir í Mosfellsbær, Capital Region (Iceland)

4.170 leiðir

(20)
Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar Mynd af Svínaskarð Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin
 • Svínaskarð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,10km
  Hækkun +
  527m
  TrailRank
  44
  Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð

  Svínaskarðsvegur er forn þjóðleið milli Mosfellssveitar og Kjósar. Hann sparaði mönnum sporin því annars þurftu menn að taka krók og fara fyrir Esju. Hann stendur hátt og þótti illfær að vetrum enda urðu þar nokkrir me...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  12,94km
  Hækkun +
  623m
  TrailRank
  40
  Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin Mynd af Grímannsfell, Flatafell og Skáldaleiðin

  Grímannsfell er hæsta fellið í landi Mosfellsbæjar og nokkuð áberandi í Mosfellsdalnum þó að það standist ekki samanburð við hina ljósu Móskarðshnúka norðan megin dalsins. Þetta er þægileg leið til að komast á Stórhól og...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  6,24km
  Hækkun +
  398m
  TrailRank
  40| Einkunn 5.0
  Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss Mynd af Stórhóll í Grímmannsfelli - Gengið upp við Helgufoss

  Lítill dalur við Helgufoss reyndist mörgum paradís þenna sólríka sunnudag. Þar var drjúgur hópur fólks að sóla sig og leika sér í ánni Köldukvísl sem rennur í gegnum Helgufoss. Vegurinn að þessum draumastað er hálffalin...

  Þægileg og skemmtileg ganga
  Andrea Ingimundardottir
  Skoða leið
 • Rakning í Beinni

  Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Rakning í Beinni Rakning í Beinni
 • Vífilsfell - 14. maí 2017

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,07km
  Hækkun +
  444m
  TrailRank
  40
  Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017 Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017 Mynd af Vífilsfell - 14. maí 2017

  Mjög skemmtilegt að fjall að labba á. Stutt vegalengd en bratt og bíður því upp á möguleikann að leggja hart að sér. Lagt er við hliðið að vinnusvæðinu Bolöldu. Ef lagt er innan svæðisins þarf að passa að vera farin ...

  Skoða leið
 • Möðruvallarháls. Trana. Múli

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,02km
  Hækkun +
  768m
  TrailRank
  38
  Mynd af Möðruvallarháls. Trana. Múli Mynd af Möðruvallarháls. Trana. Múli Mynd af Möðruvallarháls. Trana. Múli

  Lagt er af stað neðst í Svínadal í Kjós. Stefnan er tekin beint í hlíðar Möðruvallarháls og upp á hann. Þá er hálsinn genginn endilangur upp á Trönu. Efst á hálsinum við Trönu eru gengnar þrengingar, einskonar einstig...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,98km
  Hækkun +
  837m
  TrailRank
  36
  Mynd af Móskarðshnúkar allir 12. maí 2015 Mynd af Móskarðshnúkar allir 12. maí 2015 Mynd af Móskarðshnúkar allir 12. maí 2015

  Feðgar á ferð í góðu vorveðri. Gangan hófst um kl. 18.30. Stikuð leið að hluta og gönguslóði á hæsta tindinn. Frost á tindunum. Snjór í fjöllum og mannbroddar nauðsynlegir. Mikið útsýni. Skíða og snjósleðamenn voru þarna...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  15,14km
  Hækkun +
  976m
  TrailRank
  35
  Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur

  Úr skarðinu er gengið á vestari hnjúkinn og á Hátind í Esju um Laufskörð. Þetta er ekki ganga fyrir lofthrædda og gott er að hafa göngustafi fyrir bröltið niður. Gengið með Veseni og vergangi á Göngudögum í Reykjavík. Af...

  Skoða leið
 • Grímannsfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  11,45km
  Hækkun +
  583m
  TrailRank
  34
  Mynd af Grímannsfell Mynd af Grímannsfell Mynd af Grímannsfell

  Gengið frá bílastæðinu við Gljúfrastein, meðfram Köldukvísl að Helgufossi, upp á Stórhól, þaðan niður Vindhóli og aftur að Gljúfrasteini

  Skoða leið
 • Hafravatn - Reykjaborg

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,16km
  Hækkun +
  217m
  TrailRank
  34
  Mynd af Hafravatn - Reykjaborg Mynd af Hafravatn - Reykjaborg Mynd af Hafravatn - Reykjaborg

  Gengið á Reykjaborg frá Hafravatni - á hluta göngunnar skildu leiðir, önnur hélt sig ofar í brekkum, en undirrituð hélt sig við stikaða leið upp að Borgarvatni. Þaðan gengum við saman á Reykjaborg. Þegar upp var komið nu...

  Skoða leið
 • Geldinganes í Reykjavík 081019

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,14km
  Hækkun +
  31m
  TrailRank
  34
  Mynd af Geldinganes í Reykjavík 081019 Mynd af Geldinganes í Reykjavík 081019 Mynd af Geldinganes í Reykjavík 081019

  Þriðjudagsæfing. Mjög falleg leið meðfram sjónum allan tímann allan hringinn. Smá Hornstrandafílíngur á köflum. Kominn slóði að mestu en stórgrýtt að norðanverðu. Gulls ígildi þessi leið fyrir hundaeigendur sem vilja njó...

  Skoða leið
 • Vífilfell 5. maí 2019.

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,60km
  Hækkun +
  461m
  TrailRank
  34
  Mynd af Vífilfell 5. maí 2019. Mynd af Vífilfell 5. maí 2019. Mynd af Vífilfell 5. maí 2019.

  Þrjár kynslóðir gengu saman á Vífilfell í dag. Góð tilbreyting við Esjuna. Fjölbreytt landslag og gott útsýni. Nokkuð þægileg ganga. Þó frekar leiðingleg aðkoma að fjallinu gegnum malarnámu og rusl. Leiðin er vel merkt o...

  Skoða leið
 • Kistufell, Hábunga, Þverfellshorn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,55km
  Hækkun +
  1151m
  TrailRank
  34
  Mynd af Kistufell, Hábunga, Þverfellshorn Mynd af Kistufell, Hábunga, Þverfellshorn

  Farið frá bílaplani við Esjurætur, gengið áleiðis upp síginn á Þverfellshorn en beygt útaf ofarlega og haldið í átt að Gunnlaugsskarði. Þar er farið upp austan við gilið. Þegar uppá er komið er gengið á Hábungu Esju sem ...

  Skoða leið
 • Úlfarsfell - vörðurnar fimm

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,58km
  Hækkun +
  271m
  TrailRank
  33
  Mynd af Úlfarsfell - vörðurnar fimm Mynd af Úlfarsfell - vörðurnar fimm Mynd af Úlfarsfell - vörðurnar fimm

  Gengið að fimm vörðum á toppi fjallsins, Litlahnúk, Stórahnúk, Hamrahlíð og Hákinn og niður í skógræktina við rætur þess að sunnanverðu.

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  5,16km
  Hækkun +
  137m
  TrailRank
  32
  Mynd af Leirvogsá 6 af 6 - Leirvogsvatn 040619 Mynd af Leirvogsá 6 af 6 - Leirvogsvatn 040619 Mynd af Leirvogsá 6 af 6 - Leirvogsvatn 040619

  Þriðjudagsæfing. Leggur sex af sex meðfram Leirvogsá frá sjó að upptökum í Leirvogsvatni, nú farið hringinn kringum Leirvogsvatn. Þessi leið er mjög falleg og verður farin aftur í klúbbnum sem og leggur tvö frá gljúfrinu...

  Skoða leið
 • Gljúfur Laxár í Kjós 250314

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,71km
  Hækkun +
  388m
  TrailRank
  32
  Mynd af Gljúfur Laxár í Kjós 250314 Mynd af Gljúfur Laxár í Kjós 250314 Mynd af Gljúfur Laxár í Kjós 250314

  Þriðjudagsæfing um gljúfur Laxár í Kjós að Þjófafossi í vetrarfæri þar sem farið var yfir gamal snjóflóð á leiðinni sem var ágætis áminning um landslagsgildrur við mat á snjóflóðahættu og eins til að sjá hversu skelfileg...

  Skoða leið
 • Múli Trana Möðruvallaháls 050113

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  9,72km
  Hækkun +
  847m
  TrailRank
  32
  Mynd af Múli Trana Möðruvallaháls 050113 Mynd af Múli Trana Möðruvallaháls 050113 Mynd af Múli Trana Möðruvallaháls 050113

  Ágætis dagsganga í "hefði mátt vera betra veðri og skyggni" en slapp vel í kærkominni útiveru. Könnunarleiðangurinn í desember var mun fallegri en þessi dagur því miður. Ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/tindur8...

  Skoða leið

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar