Útivist

Bestu Útivist leiðir í Reykjavik, Capital Region (Iceland)

4.710 leiðir

(20)
Mynd af Svínaskarð, Skálafell, Stardalshnjúkar og Þríhnjúkar Mynd af Svínaskarð Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs
 • Svínaskarð

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,10km
  Hækkun +
  527m
  TrailRank
  44
  Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð Mynd af Svínaskarð

  Svínaskarðsvegur er forn þjóðleið milli Mosfellssveitar og Kjósar. Hann sparaði mönnum sporin því annars þurftu menn að taka krók og fara fyrir Esju. Hann stendur hátt og þótti illfær að vetrum enda urðu þar nokkrir me...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  21,76km
  Hækkun +
  1096m
  TrailRank
  40
  Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs Mynd af Esjan endilöng - frá austri til vesturs

  Gengið upp Móskarðshnjúka ... í hvilftinni milli hnjúkanna er beygt lóðbeint upp vestari hnjúkinn og síðan gengið sem leið liggur vestur eftir Esjunn yfir Laufskörð og áfram eftir henni endilangrai með viðkomu upp á vörð...

  Skoða leið
 • Senda í GPS tækið þitt

  Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
 • Lokufjall og Hnefi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,25km
  Hækkun +
  358m
  TrailRank
  38
  Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi

  Við hittumst á bílastæðinu við Húsgagnahöllina kl. 17:55, sameinumst í bíla (ef fólk vill) og keyrum af stað kl. 18. Við keyrum upp á Kjalarnes og beygjum inn Hvalfjarðarveginn og svo afleggjara til hægri rétt áður en ko...

  Skoða leið
 • Blikdalshringur Esju 200310

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  25,21km
  Hækkun +
  1565m
  TrailRank
  38| Einkunn 4.33
  Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310

  Átta tinda leið kringum Blikdal Esjunnar norðvestan megin. Mjög löng leið en tæknilega einföld nema aðeins bratti upp á Dýjadalshnúk sem getur verið varasamt í vetrarfæri. Ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

  Skemmtilegt gönguferð. Fór í april og það var ekkert erfitt en míkið drulla.
  Marijke Bodlaender
  Skoða leið
 • Fjarlægð
  7,98km
  Hækkun +
  837m
  TrailRank
  36
  Mynd af Móskarðshnúkar allir 12. maí 2015 Mynd af Móskarðshnúkar allir 12. maí 2015 Mynd af Móskarðshnúkar allir 12. maí 2015

  Feðgar á ferð í góðu vorveðri. Gangan hófst um kl. 18.30. Stikuð leið að hluta og gönguslóði á hæsta tindinn. Frost á tindunum. Snjór í fjöllum og mannbroddar nauðsynlegir. Mikið útsýni. Skíða og snjósleðamenn voru þarna...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  15,14km
  Hækkun +
  976m
  TrailRank
  35
  Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur Mynd af Móskarðshnjúkar - Laufskörð - Hátindur

  Úr skarðinu er gengið á vestari hnjúkinn og á Hátind í Esju um Laufskörð. Þetta er ekki ganga fyrir lofthrædda og gott er að hafa göngustafi fyrir bröltið niður. Gengið með Veseni og vergangi á Göngudögum í Reykjavík. Af...

  Skoða leið
 • Geldinganes í Reykjavík 081019

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,14km
  Hækkun +
  31m
  TrailRank
  34
  Mynd af Geldinganes í Reykjavík 081019 Mynd af Geldinganes í Reykjavík 081019 Mynd af Geldinganes í Reykjavík 081019

  Þriðjudagsæfing. Mjög falleg leið meðfram sjónum allan tímann allan hringinn. Smá Hornstrandafílíngur á köflum. Kominn slóði að mestu en stórgrýtt að norðanverðu. Gulls ígildi þessi leið fyrir hundaeigendur sem vilja njó...

  Skoða leið
 • Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,18km
  Hækkun +
  760m
  TrailRank
  34
  Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13 Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13 Mynd af Kerhólakambur - Esjan 22. des. 13

  Í tilefni þess að daginn er farið að lengja (vetrarsólstöður 21. des kl. 17.11 þetta árið að mér skilst) fórum við Hjalti Jón í göngu á Kerhólakamb í blíðskaparveðri, sól og logni. Leiðin er aðeins stikuð inn í gljúfrið ...

  Skoða leið
 • Kistufell, Hábunga, Þverfellshorn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  17,55km
  Hækkun +
  1151m
  TrailRank
  34
  Mynd af Kistufell, Hábunga, Þverfellshorn Mynd af Kistufell, Hábunga, Þverfellshorn

  Farið frá bílaplani við Esjurætur, gengið áleiðis upp síginn á Þverfellshorn en beygt útaf ofarlega og haldið í átt að Gunnlaugsskarði. Þar er farið upp austan við gilið. Þegar uppá er komið er gengið á Hábungu Esju sem ...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  8,63km
  Hækkun +
  196m
  TrailRank
  34| Einkunn 4.33
  Mynd af Elliðavatnshringur genginn á góðum degi Mynd af Elliðavatnshringur genginn á góðum degi Mynd af Elliðavatnshringur genginn á góðum degi

  Elliðavatn liggur allt í einu í jaðri íðbúðabyggðar í Kópavogi og Norðlingaholti. Tókum okkur til og athuguðm hvort hægt væri að ganga í kringum það... Það er hægt en með smá krókum og flækjum á Norðlingaholtssvæðinu. Að...

  Skemmtileg ganga
  Andrea Ingimundardottir
  Skoða leið
 • Flekkudalur Esju 170512

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  20,33km
  Hækkun +
  1247m
  TrailRank
  32
  Mynd af Flekkudalur Esju 170512 Mynd af Flekkudalur Esju 170512 Mynd af Flekkudalur Esju 170512

  Ein flottasta Esjugangan í sögunni um níu tinda kringum Flekkudal Esjunnar norðan megin. Löng leið en ekki erfið yfirferðar. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur77_flekkudalur_170512.htm

  Skoða leið
 • Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,94km
  Hækkun +
  619m
  TrailRank
  32
  Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018 Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018 Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018

  Fjórða vorgangan 2018. Búið að rigna nokkuð um daginn og það mættu einungis 18 manns, en þeir göngugarpar uppskáru svo sannarlega, því það rættist úr veðrinu og þegar að upp var staðið var þessi ganga ein besta gangan þe...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  6,51km
  Hækkun +
  128m
  TrailRank
  32
  Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti Mynd af Umhverfis Seljahverfið í Breiðholti

  Við hefjum göngu okkar við sétin sem stendur við Skógarsel á móts við biðskýli SVR við Árskóga og göngum til norðurs og beygjum upp Miðskóga og höldum svo upp Seljabraut að Jaðarseli. Hér eŕ haldið yfir Jaðarselið og bey...

  Skoða leið
 • Fjarlægð
  5,16km
  Hækkun +
  137m
  TrailRank
  32
  Mynd af Leirvogsá 6 af 6 - Leirvogsvatn 040619 Mynd af Leirvogsá 6 af 6 - Leirvogsvatn 040619 Mynd af Leirvogsá 6 af 6 - Leirvogsvatn 040619

  Þriðjudagsæfing. Leggur sex af sex meðfram Leirvogsá frá sjó að upptökum í Leirvogsvatni, nú farið hringinn kringum Leirvogsvatn. Þessi leið er mjög falleg og verður farin aftur í klúbbnum sem og leggur tvö frá gljúfrinu...

  Skoða leið
 • Kistufell Esju 100512

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,50km
  Hækkun +
  868m
  TrailRank
  32
  Mynd af Kistufell Esju 100512 Mynd af Kistufell Esju 100512 Mynd af Kistufell Esju 100512

  5 ára afmælisganga á Kistufell Esjunnar á þriðjudagskveldi... ógleymanlegt... Þessi leið er í raun dagsganga en ekki kvöldganga en það er allt hægt á íslenskum sumarkvöldum ef áhugi er á því. Ferðasagan hér innan um alla...

  Skoða leið
 • Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,22km
  Hækkun +
  897m
  TrailRank
  32
  Mynd af Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16 Mynd af Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16 Mynd af Esja - Kerhólakambur 21. apríl 16

  Skemmtileg leið og tilbreyting frá Þverfellshorninu í Esjunni. Góð aðkoma. Þetta er klettaleiðin, ekki erfið og stutt keðja á erfiðasta staðnum. Heldur léttari leið er inn gljúfrið og upp slóðann þar. Að vetri til gott a...

  Skoða leið
 • Esjan

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,45km
  Hækkun +
  478m
  TrailRank
  32
  Mynd af Esjan Mynd af Esjan Mynd af Esjan

  Hópferð með Toppaðu með 66°N og Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum. Hringur á Esjunni, gengið í kringum Rauðhól, misstum af leiðinni upp að Steini og komið niður eftir Langahrygg. Áhugavert að prófa nýja leið á Esjuna.

  Skoða leið

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni