Útivist

Bestu Útivist leiðir í Saurbær, Capital Region (Iceland)

532 leiðir

(11)
Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Þyrill Mynd af Skálatindur, Esjuhorn
 • Fjarlægð
  15,59km
  Hækkun +
  500m
  TrailRank
  57
  Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018 Mynd af Pílagrímaganga um Síldarmannagötur 24/6 2018

  Pílagrímaganga á jónsmessu 2018 um Síldarmannagötur með K Huldu Guðmundsdóttur á Fitjum. Lagt upp frá vörðunni Guðjóni í Hvalfjarðarbotni og gengið til norðurs um Síldarmannagötur að Vatnshorni við Skorradalsvatn og þaða...

  Skoða leið
 • Þyrill

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,49km
  Hækkun +
  347m
  TrailRank
  55
  Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

  Við komum saman við Húsgagnahöllina þar sem hægt er að deila bílum og keyrum af stað kl. 8:30. Passa þarf að ekki sé setið í hverju sæti í öllum bílum. Við komum væntanlega að bílastæðinu í Botnsvogi við vörðuna hans Guð...

  Skoða leið
 • Skálatindur, Esjuhorn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,13km
  Hækkun +
  1101m
  TrailRank
  40
  Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn Mynd af Skálatindur, Esjuhorn

  Bílnum var lagt við afleggjarann heim að bænum Flekkudal. Þar var stefnan tekin beint á Nónbungu og hún gengin á Skálatind. Þetta er frekar þægileg ganga og í góðu skyggni einsog var í dag er útsýnið magnað. Maður sér ...

  Skoða leið
 • Blikdalshringur Esju 200310

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  25,21km
  Hækkun +
  1565m
  TrailRank
  38| Einkunn 4.33
  Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310 Mynd af Blikdalshringur Esju 200310

  Átta tinda leið kringum Blikdal Esjunnar norðvestan megin. Mjög löng leið en tæknilega einföld nema aðeins bratti upp á Dýjadalshnúk sem getur verið varasamt í vetrarfæri. Ferðasagan hér: http://www.fjallgongur.is/tindu...

  Skemmtilegt gönguferð. Fór í april og það var ekkert erfitt en míkið drulla.
  Marijke Bodlaender
  Skoða leið
 • Ítarlegar síur

  Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

  Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
  Ítarlegar síur Ítarlegar síur
 • Lokufjall og Hnefi

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  5,25km
  Hækkun +
  358m
  TrailRank
  37
  Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi Mynd af Lokufjall og Hnefi

  Við hittumst á bílastæðinu við Húsgagnahöllina kl. 17:55, sameinumst í bíla (ef fólk vill) og keyrum af stað kl. 18. Við keyrum upp á Kjalarnes og beygjum inn Hvalfjarðarveginn og svo afleggjara til hægri rétt áður en ko...

  Skoða leið
 • Botnsúlur - Allar

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  25,66km
  Hækkun +
  1930m
  TrailRank
  35
  Mynd af Botnsúlur - Allar Mynd af Botnsúlur - Allar Mynd af Botnsúlur - Allar

  Syðstasúla - Miðsúla - Hásúla - Norðursúla - Vestursúla Gengið frá Brynjudal Tæknileg leið á köflum, frekar löng og sígur í að lokum, ekki heppileg fyrir byrjendur. Brynjudalur er líklega ekki besti staðurinn til að h...

  Skoða leið
 • Reynivallaháls, Sandfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  24,90km
  Hækkun +
  1128m
  TrailRank
  34
  Mynd af Reynivallaháls, Sandfell Mynd af Reynivallaháls, Sandfell Mynd af Reynivallaháls, Sandfell

  Falleg leið og ekki erfið. Svolítið löng en auðveldlega hægt að snúa við á Grenshæðum en taka Sandfell í sér ferð og spara sér um 10 km.

  Skoða leið
 • Múlafjall upp úr Brynjudal

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  12,61km
  Hækkun +
  658m
  TrailRank
  33| Einkunn 4.67
  Mynd af Múlafjall upp úr Brynjudal Mynd af Múlafjall upp úr Brynjudal Mynd af Múlafjall upp úr Brynjudal

  Lagt í hann frá Skógrækt Íslands í Hrísakoti innst í Brynjudal. Gengið var beint upp úr skógræktinni upp á hálsinn og hann genginn endilangur. Útsýnið er frábært bæði til fjalla, Hvalfell og Botnsúlur, og út Hvalfjörði...

  I hiked this trail at the beginning of September and it so happened that there blueberry crop was good that season. Ther...
  alloutnow
  Skoða leið
 • Flekkudalur Esju 170512

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  20,33km
  Hækkun +
  1247m
  TrailRank
  32
  Mynd af Flekkudalur Esju 170512 Mynd af Flekkudalur Esju 170512 Mynd af Flekkudalur Esju 170512

  Ein flottasta Esjugangan í sögunni um níu tinda kringum Flekkudal Esjunnar norðan megin. Löng leið en ekki erfið yfirferðar. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur77_flekkudalur_170512.htm

  Skoða leið
 • Leggjabrjótur 27. júni 2020

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  16,85km
  Hækkun +
  619m
  TrailRank
  32
  Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020 Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020 Mynd af Leggjabrjótur 27. júni 2020

  Leggjabrjótur er forn þjóðleið milli Botnsdals í Hvalfirði og Þingvalla sem liggur um skarðið sem skilur að Botnssúlur og Búrfell. Við völdum að fylgja vegarslóða sem er nánast alla leiðina. Fórum því upp í um 600 m hæð...

  Skoða leið
 • Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,94km
  Hækkun +
  619m
  TrailRank
  32
  Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018 Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018 Mynd af Smáþúfur Blikdal 23. maí 2018

  Fjórða vorgangan 2018. Búið að rigna nokkuð um daginn og það mættu einungis 18 manns, en þeir göngugarpar uppskáru svo sannarlega, því það rættist úr veðrinu og þegar að upp var staðið var þessi ganga ein besta gangan þe...

  Skoða leið
 • Skálatindur á Esju

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  10,37km
  Hækkun +
  693m
  TrailRank
  31
  Mynd af Skálatindur á Esju Mynd af Skálatindur á Esju Mynd af Skálatindur á Esju

  Hér er á ferðinni fínasta gönguleið á tind sem liggur norðan megin í Esjunni. Gengið er frá sumarbústaðarlandinu sem liggur við Valshamar.

  Skoða leið
 • Smáþúfur 19.05.2020

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,63km
  Hækkun +
  655m
  TrailRank
  30| Einkunn 5.0
  Mynd af Smáþúfur 19.05.2020 Mynd af Smáþúfur 19.05.2020 Mynd af Smáþúfur 19.05.2020

  Hægt að leggja hjá vigtinni, rétt áður en farið er í Hvalfjarðargöngin. Gengið eftir brúnum Lág-Esjunnar og upp á Smáþúfurnar. Frábært útsýni yfir Faxaflóa.

  Mjög gaman
  Andrea Ingimundardottir
  Skoða leið
 • Glymur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,27km
  Hækkun +
  414m
  TrailRank
  30
  Mynd af Glymur Mynd af Glymur Mynd af Glymur

  Gengin hringur upp að fossinum Glym. Farið var yfir ána neðarlega þar sem staur liggur þvert yfir. Síðan gengið upp meðfram gilinu og upp fyrir fossinn þar sem vaða var yfir ána. Gott að hafa með auka skó og lítið handkl...

  Skoða leið
 • Glymur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  6,19km
  Hækkun +
  328m
  TrailRank
  29
  Mynd af Glymur Mynd af Glymur Mynd af Glymur

  Skemmtileg ganga um gullfallegan stað þar sem farið var upp með fossinum austan megin og niður vestan megin.

  Skoða leið
 • Eilífsdalur Esju 120311

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  21,98km
  Hækkun +
  1430m
  TrailRank
  29
  Mynd af Eilífsdalur Esju 120311 Mynd af Eilífsdalur Esju 120311 Mynd af Eilífsdalur Esju 120311

  Stórfengleg ganga á fimm tinda kringum Eilífsdal norðanmegin í Esjunni. Veður framar vonum og færi eins og best verður á kosið. Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur51_eilifsdalur_5tindar_120311.htm

  Skoða leið
 • Glymur - Svartihryggur.gpx

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,30km
  Hækkun +
  436m
  TrailRank
  27
  Mynd af Glymur - Svartihryggur.gpx Mynd af Glymur - Svartihryggur.gpx Mynd af Glymur - Svartihryggur.gpx

  Farið upp að Glym sunnan megin, vaðið yfir ánna neðst og efst, svo gengið niður þægilega leið um Svartahrygg. Mjög falleg leið, tæpir 8km og rúmlega 3 tímar í þokkalegum rólegheitum.

  Skoða leið
 • Vestursúla Hvalfjarðarbotn

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  15,06km
  Hækkun +
  1040m
  TrailRank
  26

  Gengið frá hvalfjarðarbotni á vestursúlu, skygni gott, snjólaust fyrir utan nokkra skafla. Nokkuð gróft undirlag fyrir fótinn en ekkert til að hafa áhyggjur af. Á niðurleið notuðum við skafla til að bera okkur niður til ...

  Skoða leið
 • Reynivallaháls

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  8,19km
  Hækkun +
  397m
  TrailRank
  25
  Mynd af Reynivallaháls Mynd af Reynivallaháls Mynd af Reynivallaháls

  Reynivallaháls í Hvalfirði. Skemmtileg gönguleið á Lágafjall og Háahrygg. Flott útsýni á norðurhlið Esju og á Skarðsheiðina. Hvalfjörður liggur allur undir fótum göngumannsins.

  Skoða leið
 • Hvalfell

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  13,07km
  Hækkun +
  941m
  TrailRank
  24
  Mynd af Hvalfell

  Skemmtileg ganga á Hvalfell í Hvalfirði. Gekk þetta í vetrarfæri og þá er enginn drumbur til að fara yfir Botnsána, á sumrin er hægt að fara yfir á drumbnum. Gengið er upp með giljum Glyms og svo þaðan á toppinn sem s...

  Skoða leið
 • Esjan - Smáþúfur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,08km
  Hækkun +
  645m
  TrailRank
  23
  Mynd af Esjan - Smáþúfur Mynd af Esjan - Smáþúfur

  Lagt á bílastæði við vesturlandsveg, vegslóði gengin í í gegnum girðingu og svo lagt í brekkuna. Þetta track fylgir hryggnum þar til komið er til móts við þúfurnar. Leiðin niður er að hluta til í snjó og var hægt að renn...

  Skoða leið
 • Þyrill

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  7,74km
  Hækkun +
  526m
  TrailRank
  23
  Mynd af Þyrill Mynd af Þyrill

  Gengið upp sömu leið og Síldarmannagötur og svo beygt til vinstri þegar komið er upp klettana. Augljós slóði út að hömrunum. Klikkað útsýni yfir Hvalfjörðinn

  Skoða leið
 • Melahnúkur

  Vista á lista
  Útivist
  Fjarlægð
  3,83km
  Hækkun +
  399m
  TrailRank
  23
  Mynd af Melahnúkur Mynd af Melahnúkur Mynd af Melahnúkur

  Melahnúkur með Ævintýratindum. Lagt af stað í Hvalfirði. Fyrst gengið upp á Lokufjall síðan Melahnúk. Mold, gras, mosi með steinum undir. Hlýtt, rigning og þoka, því skyggni og útsýni ekkert að þessu sinni. Hressandi gan...

  Skoða leið

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt